Miðvikudagur 3. júlí 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – AÐALHEIÐUR HÓLM

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð þann 20. sept­em­ber árið 1915.

Birta Ósmann Þórhalls­dóttir bæjarlista­maður í sameinuðu sveitarfélagi

Á hátíð­ar­höldum á Bíldudal á 17. júní voru verð­laun veitt fyrsta bæjarlista­manni í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi. Skáldið, mynd­list­ar­konan, útgef­andinn og þýðandinn Birta Ósmann...

MERKIR ÍSLENDINGAR – RAFN A. PÉTURSSON

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía...

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði hafin

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði var sett í gær. Það  var Sophie Delporte sendiráðunautur sem setti hátíðina að þessu sinni.  Opnunarmynd hátíðarinnar var gamanmyndin AÐ SYNDA...

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Merkir Íslendingar – Sigurður Jensson

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

Ferocious Glitter II í Galleri Úthverfu

Opnuð hafur verið sýning Einars Þorsteins arkitekts í Gallerí Úthverfu á Ísafirði.  Sýningin verður opin í sumar fimmtudaga – laugardaga kl. 16 – 18 og...

Vestfirðir: Bach á sumarsólstöðum

    Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleiakri  leikur allar sex sellósvítur Bachs á sumarstólstöðum, sem eru laugardaginn 20. júní,  í sex kirkjum á norðanverðum Vestfjörðum — ein svíta...

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt feðgum frá Bolungarvík

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists undir stjórn Erki Pehk ásamt feðgunum Selvadore Rähni sem skólastjóri Tónlistaskóla Bolungarvíkur og sem leikur Klarinettukonsert nr. 1...

MERKIR ÍSLENDINGAR: GILS GUÐMUNDSSON

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.

Nýjustu fréttir