Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Myndlistarsýning óður til Ísafjarðar

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson opnaði á laugardaginn sýningu í Gallerí Úthverfu. Nefnir hann sýningu sína óður til Ísafjarðar og eru verkin málverk og vídeó af per´sonum...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI HALLDÓRSSON

Skúli Halldórsson fædd­ist á Flat­eyri við Önund­ar­fjörð 28. apríl 1914. For­eldr­ar hans voru Hall­dór G. Skúla­son, lækn­ir í Reykja­vík, og Unn­ur Skúla­dótt­ir Thorodd­sen...

Velheppnaðir vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar

Kvennakór Ísafjarðar fagnaði vorinu með tónleikum sínum í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. Aðrir tónleikar verða í  Félagsheimilinu í Bolungarvík í kvöld, 24. apríl kl 20:00....

Vondar stelpur í Edinborgarhúsinu

Söngleikurinn Vondar stelpur er byggður á kvikmyndinni Mean Girls sem kom út árið 2004. Cady er unglingsstúlka sem flytur frá Afríku...

Dimmalimm frumsýnt fyrir smekkfullu Þjóðleikhúsi

Það var full setið leikhúsi á frumsýningu Kómedíuleikhússins á Dimmalimm í Þjóðleikhúsinu á helginni. Fjölmargir Vestfirðingar taka þátt í sýningunni þar á meðal þrír...

Vetrarferðin í Hömrum á Ísafirði

Baritónsöngvarinn Jóhann Kristinsson mun flytja Vetrarferðina eftir Schubert við píanóundirleik Ammiel Bushakevitz í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar á fimmtudagskvöld kl. 20:00.

Vestfjarðastofa gefur út bækling um vestfirskan mat

Vestfjarðastofa hefur unnið að því að kortleggja og greina stöðu matvælaframleiðslu á svæðinu. Til þess að auðvelda veitingafólki, ferðamönnum og almenningi að...

Sigurvon efnir til listaverkauppboðs

Krabbameinsfélagið Sigurvon rær á nýstárleg mið í fjáröflun  í marsmánuði er það verður með uppboð á verkum eftir vestfirska listamenn. Síðustu ár hefur félagið...

50 ár frá komu Torfa Halldórssonar ÍS 19 til Flateyrar

Torfi Halldórsson ÍS 19 var stálskip, byggt árið 1971 í Skipasmíðastöð Önfirðingsins Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði fyrir Benedikt Vagn Gunnarsson útgerðarmann og...

Opin bók í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 3. desember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður...

Nýjustu fréttir