Miðvikudagur 3. júlí 2024

Merkir Íslendingar – Jón úr Vör

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917.  Foreldrar hans voru Jón Indriðason skósmiður, f. 20.5. 1884, d. 17.2. 1974,...

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2021

Helgina 9.-11. júlí verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin með pompi og prakt í fimmta skiptið á Sauðfjársetrinu í Sævangi, rétt sunnan við...

Leikhúspáskar á Þingeyri

Það var sannarlega mikið líf í leikhúsinu á Þingeyri á rétt liðnum páskum. Kómedíuleikhúsið sem hefur sitt sviðsheimili á Þingeyri var þar í aðalhlutverki...

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði í Eistlandi

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði tók þátt í mikilli tónlistarhátíð í Tallin á Eistlandi sem fram fór um síðustu helgi. Jóna Benediktsdóttir segir að tilefni...

Litli Leikklúbburinn – félagsfundur í næstu viku

Nýtt ár, nýir tímar. Það er komið nýtt ár og frábær tími til að vekja upp félagstarfsemi Litla Leikklúbbsins á ný. Okkur langar því að bjóða...

Alexander og Emilía vinsælustu nöfnin

Alexander var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja árið 2016 og þar á eftir Aron og Mikael. Emilía var vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Emma...

Mirgorod – íslensk-úkraínsk heimildarmynd í Ísafjarðarbíó í dag kl 17:30

Frítt í Ísafjarðarbíó í dag þriðjudag kl. 17.30. Mirgorod, í leit að vatnssopa, er 50 mínútna íslensk-úkraínsk heimildarmynd eftir Einar Þór Gunnlaugsson sýnd í Ísafjarðarbíó nk Þriðjudag kl.17.30....

Merkir Íslendingar – Hjörtur Hjálmarsson

Hjörtur Hjálmarsson fæddist á Þorljótsstöðum í Skagafirði þann 28. júní 1905. Árið 1931 fluttist Hjörtur til Flateyrar og gerðist kennari...

Merkir Íslendingar – Hannes Hafstein

Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal þann 4. desember 1861. Hann var...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

Nýjustu fréttir