Ómar Smári Kristinsson bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019
Myndlistarmaðurinn Ómar Smári Kristinsson er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019 og var útnefningin tilkynnt á einleikjahátíðinni Act Alone á Suðureyri laugardaginn 10. ágúst.
Í rökstuðningi Atvinnu- og...
Þrjátíu atriði voru á dagskrá Act Alone þetta árið
Sextándu Act Alone einleikjahátíðinni lauk á laugardagskvöldið á Suðureyri með tónleikum hins ástkæra söngvaskálds Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Undir tók í Félagsheimili Súgfirðinga þegar heimamenn...
Vel heppnuð dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd í minningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar
Laugardaginn 3. ágúst var dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar frá Lyngholti. Húsfyllir var í Dalbæ eða um...
Ferocious glitter í Galleri Úthverfu
Ferocious Glitter er röð stuttra sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Listamennirnir fimm sem valdir hafa verið til þátttöku í...
Ort um Hvalá
Vestfirskir hagyrðingar eru í miklu stuði enda úr nógu að moða af umdeildum vestfirskum málefnum.
Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum bregst við steingervingafundi í Ófeigsfirði um...
Öfugmælavísa um Miðflokkinn
Indriði á Skjaldfönn hefur gaman af því að yrkja um Miðflokkinn. Hann á það til að taka fram að um öfugmælavísu sé að ræða.
Nýjasta...
Listamannaspjall á Bókasafninu Ísafirði
Föstudaginn 2. ágúst kl. 17 fer fram listamannaspjall með Enriquetu Vendrell sem dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum ArtsIceland á Engi.
Í kynningunni MY NORTH/...
Vestfirskur siðadómur
Hagyrðingurinn Jón Atli Játvarðsson frá Reykhólum var snöggur að taka saman sinn dóm um niðurstöðu siðanefndar Alþingis og segir að: nú vitum við hver...
Edinborg: myndlistarsýning opnar á morgun
Opnun sýningar á verkum Grétu Gísla verður í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu 1. ágúst klukkan 18. Léttar veitingar og allir velkomnir.
Sýningin Mold Flóra Sulta leiðir...
Orkuöflun skyldi styrkja / með ánum okkar stríðu
Í gær voru birtar tvær skemmtilegar vísur um virkjun vindorku í stað Hvalárvirkjunareða með henni eftir þá Indriða á Skjaldfönn og Jón Atla Játvarðsson...