Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Árneshreppi og Búðardal

Leikfélag Hólmavíkur heldur áfram að þeysast um landið og stefnir um næstu helgi í Árneshrepp og Búðardal með leikritið Halti Billi. Sýnt verður Dalabúð...

Fjallað um Mugison á Nordic Playlist

Fjallað er um ísfirska tónlistarmannin Mugison á tónlistargáttinni Nordic Playlist. Nordic Playlist er þjónusta sem býður vikulega leiðsögn um heitustu lög og helstu listamenn...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVERRIR HERMANNSSON

Sverrir Hermannsson fæddist að Svalbarði í Ögurvík, Ögurhreppi, Ísafjarðardjúpi þann 26. febrúar 1930. Hann ólst þar upp í stórum hópi systkina til 14...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUNNLAUGUR FINNSSON Á HVILFT

Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...

Blood Harmony á Patreksfirði

Svarfdælsku systkinin Ösp, Örn og Björk Eldjárn verða með tónleika á Flak, sem er listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa í gömlu verbúðinni við...

Láttu þér líða vel / Sigga & Grétar á Vestfjörðum

Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson eru á tónleikaferðalagi um Vestfirði í vikunni og halda tónleika í félagsheimilinu á Patreksfirði miðvikudagskvöldið 30. júní.

Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...

Merkir Íslendingar – Guðmundur J. Guðmundsson

Guðmundur J. Guðmundsson verkalýðsleiðtogi fæddist í Reykjavík 22. janúar 1927. Hann var sonur Guðmundar H. Guðmundssonar, sjómanns í Reykjavík, og Sólveigar Jóhannsdóttur húsfreyju. Guðmundur H. var...

Vortónleikar kvennakórsins Norðurljós

Kvennakórinn Norðurljós heldur sína árlegu vortónleika í Hólmavíkurkirkju kl. 14.00 þriðjudaginn 1. maí. Í kórnum syngja hressar konur úr Strandabyggð, Kaldrananeshreppi og stundum Reykhólum,...

Volgnar í Skjaldfannardal

Á mánudaginn var sem oft fyrr blíðuveður við Djúp. Indriða Aðalsteinssyni, bónda á Skjaldfönn fannst nóg um og...

Nýjustu fréttir