Miðvikudagur 3. júlí 2024

Veturnætur hófust í gær

Dagskrá Vesturnátta 2022 á Ísafirði hófst í gær með ljósamessu í Ísafjarðarkirkju og stendur hátíðin fram á næsta sunnudag.

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GILSSON

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN HÁKON MAGNÚSSON

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í Önundarfirði og Magnús Guðjón...

Vorþytur – Lúðrasveitatónleikar í Hömrum

Vorþytur, tónleikar lúðrasveitanna eru fyrstu vortónleikarnir á þessu ári, það hefur ekkert breyst. Verðið breytist ekki heldur, það...

Við Djúpið: opnunarhátíðin verður 17. júní

Á opnunartónleikum hátíðarinnar koma fram Catherine Gregory flautuleikari og David Kaplan píanóleikari. Þau hafa leikið saman frá árinu 2014 og flétta gjarnan...

MERKIR ÍSLENDINGAR: GILS GUÐMUNDSSON

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.

MERKIR ÍSLENDINGAR – MUGGUR

Listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, eða Muggur eins og hann er venjulega kallaður, fæddist þann 5. september 1891 á Bíldudal. Hann...

Kees Visser með sýningu á Ísafirði

Laugardaginn 28. ágúst kl. 16 verður opnun sýning á verkum Kees Visser í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,ÖNNUR SÝNING‘‘ en Kees Visser...

Merkir Íslendingar – Jón úr Vör

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917.  Foreldrar hans voru Jón Indriðason skósmiður, f. 20.5. 1884, d. 17.2. 1974,...

Nýjustu fréttir