Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Heimurinn eins og hann er

Í bókinni Heimurinn eins og hann er notar höfundurinn Stefán Jón Hafstein hið frjálsa form ritgerðarinnar til að tengja persónulega upplifun...

Tónleikar til styrktar orgelsjóði Hólskirkju

Á sunnudaginn verða stórtónleikar haldnir í Hallgrímskirkju til styrktar orgelsjóði Hólskirkju í Bolungarvík og hefjast þeir klukkan 16:00.  Á vefnum vikari.is kemur fram að...

Síðasta kvöldmáltíðin í Bolungarvík á skírdag

Það er oft mikið um líf og fjör í kringum páskana á norðanverðum Vestfjörðum og geta heimamenn og gestir valið úr fjölda spennandi viðburða...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

Merkir Íslendingar – Árilía Jóhannesdóttir

Árilía Jóhannesdóttir fæddist á Bessastöðum í Dýrafirði þann  20. nóvember 1923. Foreldrar hennar voru Jóna Ágústa Sigurðardóttir, f. 1897,...

Ísafjörður: Mugison og kammerhópurinn Cauda Collective með tónleika í Hömrum á morgun kl 17

Mugison og kammerhópurinn Cauda Collective koma fram á tónleikum í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, sunnudaginn 11. júlí kl. 17. Þau munu leika...

Gísli Súrsson – teiknimyndasaga

Laugardaginn 30. mars var opnuð sýning í sal Listasafns Ísafjarðar í Safnahúsinu um Gísla sögu Súrsson. Elfar Logi Hannesson og Ómar Smári Kristinsson eru að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

KK heimsækir Vesturbyggð

KK heimsækir nú Vesturbyggð og nærsveitunga og verður með tónleika á FLAK. Í tilkynningu frá FLAK segir: Að sjálfsögðu FRÍTT inn og í boði...

Merkir Íslendingar – Matthías Ólafsson

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar og...

Nýjustu fréttir