Miðvikudagur 3. júlí 2024

RÆTUR OG RÓSIR

Rætur og rósir er ný sýning á FLAK á Patreksfirði sem opnaði á laugardag. Sýningin er samvinnuverkefni Godds (Guðmundar...

Sálumessa á Ísafirði í kvöld

Sálumessa, tónverk eftir Feonu Lee Jones, verður flutt  í kvöld, föstudag kl 20 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði - aðgangur ókeypis. ,,Ég hef verið...

Safnahúsið: leiðsögn og spjall í listasafni Ísafjarðar á laugardaginn

Textíllistakonan Helga Pálína Brynjólfsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína TENGINGAR / CONNECTIONS í sal Listasafns Ísafjarðar Safnahúsinu laugardaginn 13. nóvember kl...

MERKIR ÍSLENDINGAR – AUÐUR AUÐUNS

Auður Auðuns, borgarstjóri, alþm. og ráðherra, fæddist á Ísafirði 18. febrúar 1911. Hún var dóttir Jóns Auðuns Jónssonar, útgerðarmanns og alþm. á Ísafirði,...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Merkir Íslendingar – Vilmundur Jónsson

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára og verkalýðs-hljómsveitin ÆFING 55 ára

Þann 1. maí s.l. var því fagnað í Bryggjukaffi á Flateyri að 90 ár voru liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri....

Menningarhátíð í Café Dunhaga í sumar

MENNINGARHÁTÍÐ CAFÉ DUNHAGA í Tálknafirði er handan við hornið og hefst um næstu helgi. Rithöfundar, skáld og sviðslistamenn stíga á stokk...

Alþjóðlegi safnadagurinn er í dag 18. maí 2019.

Söfn um heim allan munu fagna Alþjóðlega safnadeginum laugardaginn 18. maí og dagana í kring. Þátttaka í Alþjóðlega safnadeginum fer vaxandi meðal safna um...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI THORODDSEN

Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju.

Nýjustu fréttir