Orkuöflun skyldi styrkja / með ánum okkar stríðu

Í gær voru birtar tvær skemmtilegar vísur um virkjun vindorku í stað Hvalárvirkjunareða með henni eftir þá Indriða á Skjaldfönn og Jón Atla Játvarðsson...

Ásgeir Guðjón Ingvarsson – aldarminning laugardaginn 3. ágúst

Laugardaginn 3. ágúst kl. 16:30 verður dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar (1919-1989) tónskálds, textahöfundar, tónlistar- og myndlistarmanns. Ásgeir...

Sálumessa á Ísafirði í kvöld

Sálumessa, tónverk eftir Feonu Lee Jones, verður flutt  í kvöld, föstudag kl 20 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði - aðgangur ókeypis. ,,Ég hef verið...

Safnað í blindni

Safnað í blindni er sýning sem opnuð verður í dag kl. 16:00 í Náttúrugripasafni Bolungarvíkur. Listakonan, Ingrid Mostrey, verður til staðar við opnunina og mun...

Ögurball á laugardaginn

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp þann 20 júli næstkomandi. Ögurballið er haldið af Ögursystkinunum sem hafa staðið fyrir þessum viðburði...

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði í Eistlandi

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði tók þátt í mikilli tónlistarhátíð í Tallin á Eistlandi sem fram fór um síðustu helgi. Jóna Benediktsdóttir segir að tilefni...

Bolungavík: Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur

Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur verður opin sunnudaginn 7. júlí kl. 18:00 til 20:00 í Ráðhússsal Ráðhúss Bolungarvíkur. Sýningin er liður í Markaðshelginni sem stendur yfir...

Miðnætursól : frábærir tónleikar í gærkvöldi

Tónleikarnir í gærkvöldi á tónlistarhátíðinni Miðnætursól fengu áheyrendur til þess að rísa ítrekað úr sætum af hrifingu. Þeir mjög vel sóttir og nær hvert...

Miðnætursól: masterklass

Tónlistarhátíðin Miðnætursól í Bolungavík fór af stað í gærkvöldi með tónleikum í Félagsheimili Bolungavíkur. Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists lék klarinettukonsert Mozarts í A-dúr og...

Edinborg: Im Schatten der Sonne – facing the sun

Aþjóðleg frumsýning á myndinni Facing the Sun verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Sýningin verður 4. júlí kl 20:00 til 22:00 Frítt inn en frjáls...

Nýjustu fréttir