Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Samsýningin Ypsilon gogg í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 11. júlí kl. 16:00 opnar í Bryggjusal í Edinborg sýningin Ypsilon gogg. Um er að ræða samsýningu Jóns Sigurpálssonar, Péturs Kristjánssonar og Örlygs...

Verðlaunahafar Skjaldborgar 2022

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Petreksfirði í fimmtánda sinn um hvítasunnuhelgina. Tíu íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og sex verk...

Hátíðartónleikar í Hömrum á sunnudag – ókeypis aðgangur

Ísfirsku bræðurnir Maksymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach eru komnir eins og aðrir vorboðar. Margir munu hafa hug á að...

Það á að gefa börnum brauð

Í dag bárust þær fréttir að Samherjafrændurnir hefðu afsalað eignarhlut sínum að mestu til barna sinna og kölluðu það í fréttatilkynningu kynslóðaskipti. Þeir sitja...

Hljómsveitin Facon frá Bíldudal sextug 17. júní!

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní 1962 kom nýstofnuð hljómsveit fram í fyrsta sinn á dansleik á Bíldudal. Þetta var hljómsveitin Facon, sem átti...

Tónleikar í Edinborgarhúsinu

Á morgun föstudag verða tónleikar í Edinborgarhúsinu þar sem þeir Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson spila en þeir hafa leikið saman í 20 ár. ...

Amma mín fór á honum Rauð

Hagyrðingar hafa að undanförnu skemmt sér við að yrkja upp gamlar og klassískar vísur.  Þar hafa orðið til margar skemmtilegar útgáfur. Indriði á Skjaldfönn sló...

Halti Billi heldur af stað

Leikfélag Hólmavíkur, í samvinnu við Grunnskólann á Hólmavík, hefur undanfarið sýnt leikritið Halta Billa eftir Martin McDonaugh við góðar undirtektir á Ströndum. Svo góðar,...

Eyrin – Þróun og ásýnd 1866-2022

Ljósmyndasafnið Ísafirði hefur sett upp sýningu á ljósmyndum sem sýna hvernig eyrin í Skutulsfirði hefur breyst frá því að fyrsta ljósmyndin var...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI HALLDÓRSSON

Skúli Halldórsson fædd­ist á Flat­eyri við Önund­ar­fjörð 28. apríl 1914. For­eldr­ar hans voru Hall­dór G. Skúla­son, lækn­ir í Reykja­vík, og Unn­ur Skúla­dótt­ir Thorodd­sen...

Nýjustu fréttir