Miðvikudagur 3. júlí 2024

Fræðafélag á Ströndum

Stofnfundur fræðafélags á Ströndum verður haldinn sumardaginn fyrsta kl. 20:00 í Sævangi á Ströndum. Félagið verður þverfaglegt og opið bæði háskólamenntuðu fólki og áhugamönnum...

Philipp Valenta: torfa

Sunnudaginn 17. júlí kl. 16 verður opnun sýning á verkum Philipp Valenta í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,torfa‘‘  og stendur...

19. FEBRÚAR 2023 “KONUDAGUR” GÓA BYRJAR

Mánuðurinn góa hefst nú sunnudag frá 18. til 24. febrúar, en 8. til 14. febrúar í gamla stíl fyrir 1700.

Þá breyttist allt

Út er komin bókin Þá breyttist allt. Í bókinni er fjallað um það hvaða fólk það er þetta...

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson var fæddur á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann  17. júní 1811. Foreldrar  hans voru Sigurður Jónsson (fæddur 2....

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI HALLDÓRSSON

Skúli Halldórsson fædd­ist á Flat­eyri við Önund­ar­fjörð 28. apríl 1914. For­eldr­ar hans voru Hall­dór G. Skúla­son, lækn­ir í Reykja­vík, og Unn­ur Skúla­dótt­ir Thorodd­sen...
video

Mirgorod, í leit að vatnssopa

Einar Þór Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mun í janúar 2018 frumsýna nýja heimildarmynd „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ bíó Paradís en gert er ráð fyrir að...

Unaðsdalur: messa 30. júlí

Sunnudaginn 30. júlí kl. 14:00 verður guðsþjónusta í Unaðsdalskirkju á Snæfjallaströnd. Prestur er sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Land næturinnar er ný bók eftir Vilborgu Davíðsdóttur

Land næturinnar er áhrifarík og spennandi skáldsaga þar sem Vilborg Davíðsdóttir leiðir lesendur í sannkallaða ævintýraför á slóðir víkinga í Austur-Evrópu fyrir...

List í Hornstrandastofu

Umhverfing er samsýning fjölmargra listamanna víðsvegar um Vestfirði, Strandir og Dalabyggð. Verkin eiga það sameiginlegt að vera einstök...

Nýjustu fréttir