Byggð upp fögur fjallalón

Þeir Vestfirðingar Indriði a Skjaldfönn og Jón Atli, Reykhólaskáld takast á um Hvalárvirkjun  og sjá hvor sína hlið málsins. Fyrst Jón Atli stuðningsmaður virkjunar sem...

Ómar Smári Kristinsson bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019

Myndlistarmaðurinn Ómar Smári Kristinsson er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019 og var útnefningin tilkynnt á einleikjahátíðinni Act Alone á Suðureyri laugardaginn 10. ágúst. Í rökstuðningi Atvinnu- og...

Þrjátíu atriði voru á dagskrá Act Alone þetta árið

Sextándu Act Alone einleikjahátíðinni lauk á laugardagskvöldið á Suðureyri með tónleikum hins ástkæra söngvaskálds Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Undir tók í Félagsheimili Súgfirðinga þegar heimamenn...

Vel heppnuð dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd í minningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar

Laugardaginn 3. ágúst var dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar frá Lyngholti. Húsfyllir var í Dalbæ eða um...

Ferocious glitter í Galleri Úthverfu

Ferocious Glitter er röð stuttra sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Listamennirnir fimm sem valdir hafa verið til þátttöku í...

Ort um Hvalá

Vestfirskir hagyrðingar eru í miklu stuði enda úr nógu að moða af umdeildum vestfirskum málefnum. Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum bregst við steingervingafundi í Ófeigsfirði um...

Öfugmælavísa um Miðflokkinn

Indriði á Skjaldfönn hefur gaman af því að yrkja um Miðflokkinn. Hann á það til að taka fram að um öfugmælavísu sé að ræða. Nýjasta...

Listamannaspjall á Bókasafninu Ísafirði

Föstudaginn 2. ágúst kl. 17 fer fram listamannaspjall með Enriquetu Vendrell sem dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum ArtsIceland á Engi. Í kynningunni MY NORTH/...

Vestfirskur siðadómur

Hagyrðingurinn Jón Atli Játvarðsson frá Reykhólum  var snöggur að taka saman sinn dóm um niðurstöðu siðanefndar Alþingis og segir að: nú vitum við hver...

Edinborg: myndlistarsýning opnar á morgun

Opnun sýningar á verkum Grétu Gísla verður í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu 1. ágúst klukkan 18. Léttar veitingar og allir velkomnir. Sýningin Mold Flóra Sulta leiðir...

Nýjustu fréttir