Miðvikudagur 3. júlí 2024

Tónlistarhátíðin Við Djúpið: leikjanámskeið og harmonika

Tónlistarhátíðin Við Djúpið kynnir í ár nýjung í námskeiðaflóru hennar. Boðið verður upp á leikjanámsleið í tónlist fyrir börn á grunnskólaaldri og...

Vesturbyggð: hátíðahöld á 17. júní

Birkimelur Kven­fé­lagið á Barða­strönd stendur fyrir veglegri dagskrá í Birkimel á Barða­strönd.

Stund milli stríða

Stund milli stríða. Saga landhelgismálsins 1961-1971 er ný bók eftir Guðna Th. Jóhannesson. Í bókinni er saga landhelgismálsins...

Rússnesk kvikmyndaveisla á Ísafirði

Séra Fjölnir Ásbjörnsson og synir sáu um að velja myndir á rússneska kvikmyndahátíð Ísafjarðarbíós á laugardaginn. Í tilkynningu frá bíóinu kemur fram að um...

Sumar- og Söguleikhús Kómedíuleikhússins

Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal Dýrafirði er orðið fastur liður í hinu vestfirska sumri. Sumarsýning ársins er, Listamaðurinn, og verður frumsýnd miðvikudaginn 15....

Háskólahátíð í stafalogni á Hrafnseyri

Háskólahátíð á Hrafnseyri fór fram þjóðhátíðardaginn 17. júní og var hluti af hátíðardagskránni á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar. Óvenjustór hópur útskriftarnema tók þar...

Dimmalimm gengur vel -3 aukasýningar

Sýningar á leikritinu Dimmalimm í Þjóðleikshúsinu ganga vonum framar. Elfar Logi Hannesson sagði í samtali við Bæjarins besta að í fyrstu hefði verið ákveðið...

Tríótónar í Hömrum á fimmtudaginn

Tríó Sírajón sækir Ísafjörð heim undir yfirskriftinni "Tríótónar úr austri og vestri" fimmtudagurinn 20. febrúar 2020 kl. 20:00 í Hömrum Tríó Sírajón var stofnað á...

Sylvía Lind með tónleika í Hömrum

Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika...

Vondar stelpur í Edinborgarhúsinu

Söngleikurinn Vondar stelpur er byggður á kvikmyndinni Mean Girls sem kom út árið 2004. Cady er unglingsstúlka sem flytur frá Afríku...

Nýjustu fréttir