Aroni það eigna tel
Indriði á Skjaldfönn horfði á landsleikinn í handbolta þar sem Íslendingar öttu kappi við frændur okkar og vini, Dani og unnu 31 : 30.
Sigurreifur...
Kómedíuleikhúsið fær listamannalaun
Rétt í þessu var birt úthlutun listamannalauna. Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2020.
Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1.600 mánaðarlaun, alls...
Ísafjörður. Klassík í kirkjunni í kvöld
Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Ourania Menelaou píanóleikari flytja verk eftir Ludwig van Beethoven, Piotr Iljits Tsjækovskí, Petr Eben, Arthur Benjamin, Leoš Janáček og fleiri...
Ríkisstjórnar kveðja er köld.
Hagyrðingurinn Indriði á Skjaldfönn er gagnrýninn á ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.
Hann orti um forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og hefur í huga fréttir um mikla lækkun veiðigjalda á...
Vestfirskir listamenn: Gunhild Thorsteinsson
Gunhild Thorsteinsson F. 15. júlí 1878 á Ísafirði. D. 1948.
Öndvegisverk: Fiskiþvottur, Sólsetur við Horn, Brúin yfir Elliðaárnar.
Hver er munur á iðn og list? Stórt...
Hörfar nótt um hænufet
Viðtal í sjónvarpinu við formann Húseigendafélagsins hefur vakið athygli landsmanna. Formaðurinn formælti sem mest hann mátti skötuáti og ólykt sem því fylgdi og kallaði...
Jólin 1925 á Dynjanda
Jólin 1925 verða mér fyrir margra hluta sakir ógleymanleg. Ég var þá 9 ára gamall og man vel eftir jólaundirbúning og jólahaldi. En best...
Vestfirska vísnahornið 12.12. 2019
Þegar gengið er frá vísnaþættinum er vonskuveður yfirvofandi og fjölmiðlar hafa dregið upp dökka mynd af því sem framundan er.
Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum var...
Rafmagnið kemur og rafmagnið fer
Indriði á Skjaldfönn er búinn að standa í ströngu í rafmagnsleysinu á Skjaldfönn.
Kröfur dagsins eftir óveðrið:
Nú er að verðal lýðum ljóst
línu kröfur hörðu.
Margir segja...
Aðventutónleikar Karlakórsins Ernis
Í gærkvöldi voru jólatónleikar Karlakórsins Ernis í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Vel var mætt á tónleikana og voru áheyrendur hrifnir af líflegum flutningi jólalaga sem...