Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Karlakórinn Ernir: velheppnaðir tónleikar í Guðríðarkirkju í Reykjavík

Karlakórinn Ernir hélt velheppnaða tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gærkvöldi. Aðsókn var góð, nokkuð á annað hundrað gestir komu til að...

Listin fyrir vestan sem vex eins og lítið blóm

Kómdedíuleikhúsið sýnir þessar vikurnar Gísla Súrsson Í Tjarnarbíói í Reykjavík. Sýnt er á ensku og er auk þess á nýjan leik sýndur í skólum...

Leikfélag MÍ sýnir Ávaxtakörfuna í Edinborg

Hið árlega Sólrisuleikriti Menntaskólans á Ísafirði verður sýnt í Edinborgarhúsinu í mars. Að þessu sinni verður sett upp leikritið Ávaxtakarfan eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, í...

Merkir Íslendingar – Hannibal Valdimarsson

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði þann13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR KRISTÓFERSSON

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

MERKIR ÍSLENDINGAR – VILMUNDUR JÓNSSON

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson var fæddur á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann  17. júní 1811. Foreldrar  hans voru Sigurður Jónsson (fæddur 2....

Gunnar Jónsson: Í VIÐJUM – sýningaropnun

Laugardaginn 16. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Gunnars Jónssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Í VIÐJUM‘‘ og...

Frach tónlistarfjölskylda og gestir bjóða á tónleika

Á miðvikudag 3. april verður flutt útsetning hinnar frægu Jóhannesarpassíu klukkan 20:00 í Ísafjarðarkirkju. Tónleikarnir bera nafn Heimsins Ljós en síðast voru tónleikar af þessu...

Harmonikufélag Vestfjarða: aðalfundur og dagur harmonikkunnar

Aðalfundur Harmonikufélags Vestfjarða var haldinn 20. maí s.l  í Nausti að Hlíf 2. Fundurinn fór fram með hefðbundnum hætti samkvæt lögum...

Nýjustu fréttir