Miðvikudagur 3. júlí 2024

Sjálfboðaliðar frá SEEDS bæta aðgengi í Listasafni Samúels í Selárdal

Sjálfboðaliðar frá SEEDS vinna nú í Selárdal að því að bæta aðgengi og gera göngustíga auk frágangs á lóð Listasafns Samúels. Gerhard...

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist í Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Halldór Torfason,...

Tónlistarmessa í Árneskirkju

Tónlistarmessa í Árneskirkju sunnudaginn 20. júní kl. 14. Vígt verður nýtt veglegt orgel sem hjónin Ágúst Herbert Guðmundsson og...

Turnhúsið Ísafirði: jóladagskrá í fullum gangi

Í Turnhúsinu er opið um aðventuna og dagskrá um helgar. Næstu helgi verðu ropið frá kl 13 - 16 bæði laugardag og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR

Ingibjörg Einarsdóttir, eiginkona Jóns Sigurðssonar forseta, lést í Kaupmannahöfn, 75 ára gömul þann 16. desember 1879. Ingibjörg Einarsdóttir var...

Merkir íslendingar: Gils Guðmundsson

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.

Marhaðshelgin í Bolungavík: katalónskir dansarar á laugardaginn

Lúðrasveitin Banda de Música FCSM&Associació Vila de Falset frá Katalóníu á Spáni leikur katalónska tónlist ásamt dönsurum laugardaginn 2. júlí 2022 kl....

Blood Harmony á Patreksfirði

Svarfdælsku systkinin Ösp, Örn og Björk Eldjárn verða með tónleika á Flak, sem er listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa í gömlu verbúðinni við...

Bíldudalur: Muggsstofa opnuð á föstudaginn

Föstudaginn 1. október  á milli kl. 14:00 og 18:00 verður Muggsstofa opnuð á Bíldudal. Muggsstofa er samstarfsverkefni Vesturbyggðar og...

Fyrirmyndarverkefni Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

Vestfjarðastofa hefur veitt viðurkenningar fyrir fyrirmyndarverkefni Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða úr hópi þeirra verkefna sem hlutu styrk úr sjóðnum árið 2020.

Nýjustu fréttir