Ekki bregst hann okkar vonum
Indriði á Skjaldfönn rifjaði upp vísu sem hann gerði fyrir nokkrum árum frá þeim tíma þegar Sigmar B.Hauksson formaður Skotvís vildi fá að skjóta heiðlóur...
Sækir ráð í sauðahjörð
Vestfirsku hagyrðingarnir Indriði á Skjaldfönn og Jón Atli Reykhólajarl eiga það til að senda hvor öðrum vísnasendingar yfir fjöllin í gegnum netið. Eru þeir...
Krílið kemur í Ísafjarðarkirkju 8. mars
Tónverkið “Hver vill hugga krílið?” verður flutt í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 8. mars kl. 14.00. Verkið sem er fyrir barnakór, hljómsveit og sögumann er eftir...
Gallerí Úthverfa: Hringsólandi massar
Alina Orav hefur opnað sýningu í Galleríi Úthverfu á Ísafirði. Verður hún opin til 10. mars næstkomandi. Alina hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á...
en ylgeisla öllum hann sendi
Ragnar Bjarnason, söngvarinn ástsæli er látinn.
Indriði á Skjaldfönn sendi þessa kveðju inn á vefinn.
Oft var með hangandi hendi
og hvikull í textum og brag,
en ylgeisla...
Tálknafjarðarskóli með fjölmenningarhátíð
Tálknafjarðarskóli heldur sína fyrstu fjölmenningarhátíð 3. mars n.k. kl. 15:00.
Tilgangur hátíðarinnar er að fagna fjölbreytileika samfélagsins og kynnast fólki frá öðrum löndum sem hefur...
Tríótónar í Hömrum á fimmtudaginn
Tríó Sírajón sækir Ísafjörð heim undir yfirskriftinni "Tríótónar úr austri og vestri"
fimmtudagurinn 20. febrúar 2020 kl. 20:00 í Hömrum Tríó Sírajón var stofnað á...
Eflaust gull að manni
Nú hefur verið upplýst að Stefán Eiríksson verður næstu útvarpsstjóri.
Tíðindunum var vel tekið í Skjaldfannardal og Indriði bóndi orti um hæl.
Harður móti Viggu var
víst...
Kómedíuleikhúsið fær styrk 3.190.000 kr
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhúsa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var...
Virkjun fær nú flest það bætt
Heldur mjakast mál áfram í rétta átt varðandi áform um Hvalárvirkjun og horfir betur en var þegar fjölmiðastormurinn geysaði síðastliðið sumar.
Jón Atli Játvarðsson á...