Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Flateyri: málverkasýning um helgina

Um næstu helgi opnar Kristján Jónsson málverkasýningu í Gömlu slökkvistöðinni, Túngötu 7 á Flateyri og sýnir þar ný og nýleg málverk....

Merkir Íslendingar – Benedikt Gröndal

Benedikt Gröndal fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 7. júlí 1924. Foreldrar hans voru Sigurður Gröndal, rithöfundur, yfirkennari í Reykjavík og hótelsjóri að...

Halti Billi heldur af stað

Leikfélag Hólmavíkur, í samvinnu við Grunnskólann á Hólmavík, hefur undanfarið sýnt leikritið Halta Billa eftir Martin McDonaugh við góðar undirtektir á Ströndum. Svo góðar,...

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin um hvítasunnuhelgina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 3. - 6. júní 2022. Eftir reikul ár í heimsfaraldri...

Ný bók : Fornbátar á Íslandi

Höfundur bókarinnar, Helgi Máni Sigurðsson, sagnfræðingur og fyrrum safnvörður, hefur í fjölda ára unnið að rannsóknum á fornbátum, sögu þeirra og varðveislu.

Umkringdir sóttarbæir og bikaðar líkkistur – Sóttvarnareglur í „den“

Það var ekki fyrst árið 2020 sem íslensk stjórnvöld gripu til harðra sóttvarnareglna til að sporna við útbreiðslu faraldurs.

Act alone – Litla actið

Þegar ljóst var að ekki var hægt að halda Act Alone í fyrra þá ákváð Kómedíuleikhúsið að aflýsa ekki heldur halda annarskonar...

Bíldudalur: vöfflur bakaðar í aldargömlu konungsjárni

Nýlega fannst í gömlu smiðjunni á Bíldudal forláta vöfflujárn sem ber skjaldamerki Friðriks Danakonungs. Jóhann Gunnarsson var fenginn til þess að...

Merkir Íslendingar – Sigurður Þórarinsson

Sig­urður fædd­ist á Hofi í Vopnafirði 8. janúar 1912 en ólst upp á Teigi, son­ur Þór­ar­ins Stef­áns­son­ar, bónda þar, og Snjó­laug­ar Sig­urðardótt­ur. Eig­in­kona Sig­urðar var Inga Backlund...

Safnahúsið: leiðsögn og spjall í listasafni Ísafjarðar á laugardaginn

Textíllistakonan Helga Pálína Brynjólfsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína TENGINGAR / CONNECTIONS í sal Listasafns Ísafjarðar Safnahúsinu laugardaginn 13. nóvember kl...

Nýjustu fréttir