Víðir er að velli lagður

Þau ótíðindi voru flutt í kvöldfréttunum að Víðir Reynisson lögregluþjónn og þríeykismaður hfði lagst í covid19. Indriði á Skjaldfönn setti óðara á skjáinn :     Víðir er...

Eflaust gull að manni

Nú hefur verið upplýst að Stefán Eiríksson verður næstu útvarpsstjóri. Tíðindunum var vel tekið í Skjaldfannardal og Indriði bóndi orti um hæl.   Harður móti Viggu var víst...

Manstu Sumargleðina?

Toppurinn á sumartilveru æsku minnar á Bíldudal var einkum tvennt. Fótbolti og Sumargleðin. Um leið og skóla sleppti tóku við knattleikir við nágrannaþorpin. Stundum...

Vestfirskir listamenn: Kristinn Pétursson

Kristinn Pétursson 17. nóvember 1896 Bakka Hjarðardal Dýrafirði. D. 1. september 1981. Öndvegisverk: Brjóstmyndir af Sigtryggi Guðlaugssyni og Einari Benediktssyni, Seyðtún íbúðarhús með vinnustofu í...

Þingeyri: tvennir tónleikar í garðinum hjá Láru um helgina

Tvennir tónleikar verða um helgina í garðinum hjá Láru á þingeyri. Hljómsveitin Hipsumhaps spilar í garðinum laugardagskvöldið 10. júl...

Merkir Íslendingar – Þorsteinn Thorarensen

Þorsteinn Ó. Thorarensen fæddist á Móeiðarhvoli í Hvolhreppi 26. ágúst 1927. Foreldrar hans voru hjónin Óskar Þorsteinsson Thorarensen hreppstjóri á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, síðar forstjóri...

Merkir Íslendingar – Björn Halldórsson

Björn Halldórsson fæddist 5. desember 1724, sonur Sigríðar Jónsdóttur og Halldórs Einarssonar, prests á Stað í Steingrímsfirði.   Eftir dauða föður síns var hann 14 ára sendur í...

Merkir Íslendingar – Ásthildur Ólafsdóttir

Ásthildur Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 3. febrúar 1933. Foreldrar hennar voru  Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri (1903-1981) og Ragnhildur...

Einn blár strengur á Aldrei fór ég suður

Einn blár strengur er átaksverkefni til vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum. Verkefnið er leitt af kennurum og nemendum við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri...

Það er skemmtilegt að mynda skegg

Ljósmyndasýningin Skeggjar verður opnuð í Listasafni Ísafjarðar þann 28. mars næstkomandi. Þar mun Ágúst G. Atlason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, sýna ljósmyndir af 61 skeggjuðum mönnum. Ágúst...

Nýjustu fréttir