Listasafn Ísafjarðar: Birting – safneignarsýning
20.01 – 17.02 2024
Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar BIRTING. Opnun verður 20. janúar nk. kl....
Fiðlarinn á þakinu
Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu.
ÁRSRIT SÖGUFÉLAGS ÍSFIRÐINGA KOMIÐ ÚT
Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2022-2023 er nýkomið út. Það er 59. árgangur ritsins, sem félagið hefur gefið út frá árinu 1956. Að venju...
Áramótakveðja
Fjallið
Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli.
Hljómsveitin ÆFING 55 ára
Það bar til rétt fyrir jól árið 1968 að boð kom frá stjórn Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri um almennan félagsfund, fimmtudaginn þann 27. desember...
Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960
Út er komin bókin Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960 sem er byggð á sönnum sögum af fimm vinkonum sem ólust upp á Suðureyri...
Diana Chester og Gary Markle sýna í Úthverfu 2.12 2023 – 14.01 2024
Laugardaginn 2. desember var opnuð sýning á verkum Diana Chester og Gary Markle í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Vofandi...Drjúpandi...Hlustandi... og...
Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára
Í dag - 21. desember 2023 - eru 90 ár liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri. Félagið var stofnað á 50...
Aron Ottó syngur óperuaríur í Hömrum
Á hádegistónleikum á morgun 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi við píanóleik móður sinnar...
Sylvía Lind með tónleika í Hömrum
Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika...