Miðvikudagur 3. júlí 2024

Umhverfislist – Alviðra 2022

Á morgun laugardaginn 2. júlí verður opnuð sýning á umhverfislist á bænum Alviðru í Dýrafirðir. Þátttakendur í verkefninu List...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS BJARNASON

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði þann 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h....

Merkir Íslendingar – Kristján Eldjárn

Kristján Eldjárn fæddist á Tjörn í Svarfaðardal 6. desember 1916. Foreldrar hans voru Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, bóndi og kennari á...

Ísafjarðarbær: framlengur samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur framlengt samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár. Samningur var gerður í byrjun árs 2021 og gilti fyrir það ár...

Jazz tónleikar í Edinborgarhúsinu

Í kvöld klukkan 20 verða tónleikar í Edinborgarhúsinu með jazz kvartettinum Move. Óskar Guðjónsson stofnaði kvartettinn MOVE til að takast á við hið sígildasta...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Merkir Íslendingar – Sveinbjörn Finnsson

Svein­björn Finns­son fædd­ist þann 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði.For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og...

Afmælistónleikar tónlistarskóla Vesturbyggðar

Tónlistarskóli Vesturbyggðar fagnar 50 ára afmæli sínu á þessu ári. Að því tilefni voru haldnir afmælistónleikar á dögunum bæði á Bíldudal og Patreksfirði. Allir...

Edinborg: Rekaviður – lifandi arkív

Heimildarmyndin Rekavíður – lifandi arkív verður sýnd í Edinborgarhúsinu laugardaginn 15. október kl. 20:00. Myndin er eftir tvíeykið Kollektiv Lichtung sem saman...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS ÓLAFSSON

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819,...

Nýjustu fréttir