Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Safnahúsið Ísafirði: Bókakynning: Jakobína, saga skálds og konu

Jakobína: saga skálds og konu er nýútkomin bók um Jakobínu Sigurðardóttur sem varpar nýju ljósi á verk hennar og lífshlaup. Jakobína fæddist og ólst...

Leppalúði frumsýndur á Tálknafirði

Fyrir nokkru var heimsfrumsýning í Tálknafjarðarskóla á nýju leikriti Kómedíuleikhússins um Leppalúða. Höfundur og Leikari er Elfar Logi Hannesson. Búningur er í umsjón Öldu S. Sigurðardóttur Tæknilegar lausnir og...

Vestfirska vísnahornið 7.nóvember 2019

Veturinn er formlega genginn í garðsamkvæmt fornu tímatali. Indriði á Skjaldfönn orti um vetrarkomuna:     Næða kalt um nef ég finn, nú er í frosti töggur. Vertu bara velkominn vetur,gamli...

Hagyrðingarnir eru sífrjóir þessa dagana og Samherjamálið hefur opnað vísnaæðina upp á gátt. Jón Atli á Reykhólum gefur ríkisstjórninni ekki bestu einkunn fyrir sín viðbrögð:   Ríkisstjórnin...

Samherji er sómi þjóðar

Enn fara vestfirskir hagyrðingar á samherjakostum og draga hvergi af sér við kveðskapinn. Indriði á Skjaldfönn byrjar á því sem hann kallar öfugmælavísu. Dæmi svo...

Samherji með sómagen

Vestfirskir hagyrðingar eru heldur betur í stuði eftir Kveikþáttinn í gærkvöldi þar sem Samherji var tekinn til bæna og þeir bættu vísum í safnið...

Paradox Jazz í Hömrum á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar fær til sín kvartettinn Paradox með einn fremsta djassgítarleikara landsins, Andrés Þór, í broddi fylkingar. Jazzinn verður í Hömrum á Ísafirði  á fimmtudaginn...

Töpuð gula Guggan mín

Hagyrðingar Vestfirðinga fóru strax á stjá eftir Kveik kvöldsins um Samherja.   Indriði á Skjaldfönn var snöggur til sem fyrri daginn, enda með eindæmum hraðkvæður og...

Aðalfundur Snjáfjallaseturs 2019

Aðalfundur Snjáfjallaseturs 2019 var haldinn í Gamla kaffihúsinu í Drafnarfelli í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember. Sumarið 2018 voru tónleikar í Dalbæ á Snæfjallaströnd á...

Vestfirska vísnahornið október 2019

Fagrir haustdagar líða hver af öðrum hér á Vestfjörðum. Georg Jón Jónsson, bóndi á Kjörseyri við Hrútafjörð var góður hagyrðingur og hann orti eitt...

Nýjustu fréttir