Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Kristinn Snæland

Kristinn Snæland fæddist í Reykjavík 24. október 1935. Foreldrar hans voru Þórhildur Hafliðadóttir, f. 20.9. 1912, d. 1.11. 1993, og Baldur Snæland, f. 25.2. 1910,...

Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði

Franski konsúllinn á Ísafirði býður Frökkum og áhugafólki um franska menningu til móttöku miðvikudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka. Tengslin við Frakkland eiga sér langa...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup fæddist þann14. september 1605 í Holti í Önundarfirði.  Foreldrar hans voru Sveinn Símonarson prestur þar og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Safnahúsið Ísafirði : bókakynning á laugardag

Laugardaginn 28. september mætir fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir til segja frá nýjustu bók sinni Þegar kona brotnar - og leiðin út i lífið á ný....

Leikhúspáskar í Haukadal

Páskahátíðin er sannkölluð listahátíð í Ísafjarðarbæ. Rokk og ról á Ísafirði og í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í Dýrafirði verða haldnir sérstakir leikhúspáskar....

LL með hugmyndaþing

Litli leikklúbburinn á Ísafirði boðar til hugmyndaþings næstkomandi mánudagskvöld. Þar munu rædd og skoðuð verkefni þessa leikárs. Stjórn LL hvetur alla áhugasama til að...

Listasýning og tónleikar Lýðháskólans á Flateyri í dag

Líður senn að lokum fyrsta skólaárs Lýðháskólans og því bjóða nemendur til listasýningar og tónleika - eins konar uppskeruhátíð þess sem nemendur hafa unnið...

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði í Eistlandi

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði tók þátt í mikilli tónlistarhátíð í Tallin á Eistlandi sem fram fór um síðustu helgi. Jóna Benediktsdóttir segir að tilefni...

Önfirðingur gerði íslensk/úkraínska heimildamynd

Heimildamyndin „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ eftir Einar Þór Gunnlaugsson frá Hvilft í Önundarfirði, fór í sýningarferðalag um mið Úkraínu á dögunum. Myndin sem...

Nýjustu fréttir