Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Jólaljós tendruð

Jólaljós voru tendruð á jólatrjám nokkurra bæja á norðanverðum Vestfjörðum á helginni. Ljós voru kveikt í Bolungarvík, á Flateyri og á Þingeyri. Samkvæmt bókinni...

Fer út með myndavélina þegar veðrið versnar

Sýningin "Erfiðar aðstæður" eða “Inclement condition” eftir ljósmyndarann Gunnar Freyr Gunnarsson opnaði síðastliðinn laugardag í Húsinu - Creative Space í Eyrargötu við höfnina á...

Leikhúsævintýri í Dýrafirði

Leikdeild Höfrungs á Þingeyri sýnir um þessar mundir eitt vinsælasta barnaleikrit allra tíma, Ronju Ræningjadóttur, eftir Astrid Lindgren. Leikstjórn annast Elfar Logi Hannesson, en...

50 ár frá komu Torfa Halldórssonar ÍS 19 til Flateyrar

Torfi Halldórsson ÍS 19 var stálskip, byggt árið 1971 í Skipasmíðastöð Önfirðingsins Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði fyrir Benedikt Vagn Gunnarsson útgerðarmann og...

Rann­veig Haralds­dóttir er bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2021

Í tilkynningu frá Vesturbyggð kemur fram að Rann­veig Haralds­dóttir hefur hlotið nafn­bótina Bæjarlista­maður Vest­ur­byggðar 2021.

Wako jazzband 18. júní í Edinborgarhúsinu

Norska Jazzbandið Wako sem hefur leikið á yfir 100 tónleikum um heim allan síðustu ár munu loksins koma vestur og halda tónleika...

Melódíur minninganna & Jón Kr. Ólafsson í Rokksafni Íslands

Ný sérsýning var opnuð í Rokksafni Íslands í Hljómahöllinni í Keflavík í gær, sunnudaginn, 7. mars.  Ber hún titilinn Melódíur minninganna &...

Kómedíuleikhúsið fær styrk 3.190.000 kr

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhúsa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var...

Söngveisla í Hömrum

Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir sannkallaðri söngveislu í Hömrum sunnudaginn 19. nóvember. Ein skærasta stjarnan á íslenska sönghimninum, Elmar Gilbertsson, ætlar að syngja ljóðasöngva og...

ADHD í Edinborg í kvöld

Hljómsveitin ADHD heldur tónleika í Edinborgarhúsinu, þriðjudaginn 11. apríl kl. 20:30. Þriðjudagur eftir páska er mögulega þreyttasti dagur ársins á Ísafirði eftir...

Nýjustu fréttir