FEROCIOUS GLITTER II : Gabríela Friðriksdóttir 18.7. – 2.8.
Laugardaginn 18. júlí opnar sýning á verkum Gabríelu Friðriksdóttur í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði.
Ferocious Glitter...
Tónleikar í Steinshúsi á sunnudaginn
Vökuvísur í Kaldalóni.
Tónlistarfólkið Framfari (Andri Freyr) og Kira Kira (Kristín Björk) leika frumsamdar vögguvísur af nýrri plötu sem þau eru með í smíðum í...
Merkir Íslendingar – Hafliði Magnússon
Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935 og í dag eru því 85 ár frá fæðingun hans.
Systkini Hafliða:
sammæðra Elísabet...
Merkir Íslendingar – Karvel Pálmason
Karvel Pálmason (Karvel Steindór Ingimar) fæddist í Bolungarvík 13. júlí 1936. Foreldrar hans voru Pálmi Árni Karvelsson sjómaður þar í bæ og Jónína Eggertína Jóelsdóttir...
Samsýningin Ypsilon gogg í Edinborgarhúsinu
Laugardaginn 11. júlí kl. 16:00 opnar í Bryggjusal í Edinborg sýningin Ypsilon gogg. Um er að ræða samsýningu Jóns Sigurpálssonar, Péturs Kristjánssonar og Örlygs...
Fegursti fjórðungurinn
Indriði á Skjaldfönn heldur fram hlut Vestfjarða í þessari vísu og vísar til þess að landsmenn sögðu í könnun að Vestfirðir væru fegursti landshlutinn:
Nýleg...
Galleri úthverfa: sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar
Laugardaginn 27. júní opnar sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...
Vestfirðir: Bach á sumarsólstöðum
Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleiakri leikur allar sex sellósvítur Bachs á sumarstólstöðum, sem eru laugardaginn 20. júní, í sex kirkjum á norðanverðum Vestfjörðum — ein svíta...
Gyllir sólin grund og hlíð
Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi og hagyrðingur á Þórustöðum í Bitrufirði orti í vikunni um veðurfarið þegar "nú skín himnaljósið...gott að fá ylinn eftir regn...
Það er engin þörf að kvarta
Indriði á Skjaldfönn leggur orð í belg um forsetakosningarnar.
Vísuna nefnir hann öfugmælavísu og leynist í nafninu ef til vill vísbending um afstöðu Indriða til...