Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Leiklistarnámskeið á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið býður uppá ókeypis leiklistarnámskeið fyrir grunnskólanema á Þingeyri. Leiklistarnámskeiðið verður haldið helgina 11. og 12. mars, frá kl.11.00...

Sylvía Lind með tónleika í Hömrum

Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika...

Merkir Íslendingar – Ásthildur Ólafsdóttir

Ásthildur Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 3. febrúar 1933. Foreldrar hennar voru  Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri (1903-1981) og Ragnhildur...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI FRIÐRIKSSON

Árni Guðmund­ur Friðriks­son fiski­fræðing­ur fædd­ist á Króki í Ketildala­hreppi í Barðastrand­ar­sýslu 22. desember 1898. Hann var son­ur Friðriks Sveins­son­ar, bónda...

Leikritið Dúkkulísa verður frumsýnt á Hólmavík í kvöld

Leikritið Dúkkulísa verður frumsýnt á Hólmavík föstudaginn 22. febrúar kl. 19.00, í Félagsheimilinu. Önnur sýning er á sunnudaginn og þriðja á þriðjudaginn. Verkið er...

Þingeyri: heimsfrumsýning á myndinni Sumarljós

Heimsfrumsýning fór fram á Vestfjörðum á fimmtudag, þegar kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var sýnd í félagsheimilinu á Þingeyri. Um var...

Hljómsveitin ÆFING 55 ára

Það bar til rétt fyrir jól árið 1968 að boð kom frá stjórn Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri um almennan félagsfund, fimmtudaginn þann 27. desember...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GYLFI GRÖNDAL

Gylfi fæddist í Reykjavík þann 17. apríl 1936. Foreldrar hans voru Sigurður B. Gröndal, veitingamaður og rithöfundur, og Mikkelína Sveinsdóttir Gröndal húsfreyja frá...

Bíldudalur: vöfflur bakaðar í aldargömlu konungsjárni

Nýlega fannst í gömlu smiðjunni á Bíldudal forláta vöfflujárn sem ber skjaldamerki Friðriks Danakonungs. Jóhann Gunnarsson var fenginn til þess að...

Tónleikar í Steinshúsi á sunnudaginn

Vökuvísur í Kaldalóni. Tónlistarfólkið Framfari (Andri Freyr) og Kira Kira (Kristín Björk) leika frumsamdar vögguvísur af nýrri plötu sem þau eru með í smíðum í...

Nýjustu fréttir