Frönsk og rússnesk tónlist á minningartónleikum um Sigríði og Ragnar H.

Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða haldnir í Hömrum laugardaginn 7.október kl. 16. Flytjendur á tónleikunum er Tríó Sírajón,...

Opnun sögusýningar Tónlistarskóla Ísafjarðar

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður opnuð sögusýning um blómlega starfsemi skólans. Sýningin verður opnuð miðvikudaginn...

MERKIR ÍSLENDINGAR – AUÐUR AUÐUNS

Auður Auðuns, borgarstjóri, alþm. og ráðherra, fæddist á Ísafirði 18. febrúar 1911. Hún var dóttir Jóns Auðuns Jónssonar, útgerðarmanns og alþm. á Ísafirði,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR JENSSON

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

Merkir Íslendingar – Valtýr Guðmundsson

Valtýr fæddist á Árbakka á Skagaströnd þann  11. mars 1860. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson, sýsluskrifari á Ytri-Ey og Geitaskarði,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

LL með hugmyndaþing

Litli leikklúbburinn á Ísafirði boðar til hugmyndaþings næstkomandi mánudagskvöld. Þar munu rædd og skoðuð verkefni þessa leikárs. Stjórn LL hvetur alla áhugasama til að...

Vestfirska vísnahornið 14.mars 2019

Vísnahornið byrja á því að gefa Jóni Atla Játvarðssyni orðið. Hann tekur fyrir formenn ríkisstjórnarflokkanna og lýsir vegferð þeirra í samstarfinu: Bjarni er miðpunktur manna...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI FRIÐRIKSSON

Árni Guðmund­ur Friðriks­son fiski­fræðing­ur fædd­ist á Króki í Ketildala­hreppi í Barðastrand­ar­sýslu 22. desember 1898. Hann var son­ur Friðriks Sveins­son­ar, bónda...

Piff hátíðin hefur stórt hjarta

„Viva il cinema“, sagði Hermann Weiskopf einn af kvikmyndagerðarmönnunum sem tóku þátt í Piff (Pigeon International Film Festival) um helgina. Sem myndi...

Nýjustu fréttir