STARA – útgáfutónleikar 30. júlí
Fimmtudaginn 30. júlí nk. fara fram útgáfutónleikar í tilefni nýútgefnu hljómplötunnar STARA, sem er hugarfóstur ísfirska tónskáldsins og píanóleikarans Halldórs Smárasonar. Platan hefur hlotið...
myndlistarsýningin Fokhelt á Ísafirði um verslunarmannahelgina
Neðri Tunga á Ísafirði er gamall og reisulegur bóndabær sem staðið hefur yfirgefinn á þriðja áratug. Stór plön eru um að gera bæinn upp....
Ísafjörður: sjö dagar sælir tónlistarhátíð
Tónlistarhátíðin Sjö dagar sælir verður haldin á Ísafirði í fjórða sinn dagana 27.7-1.8 2020. Skúli Þórðarson hefur staðið fyrir henni um árabil í samstarfi við...
Merkir Íslendingar – Trausti Friðbertsson
Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 26. júlí 1917.
Trausti kvæntist 13. júní 1942 Ragnheiði Láru Sigurðardóttur, f. í Reykjavík 13. júlí 1921,...
Merkir Íslendingar – Matthías Ólafsson
Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857.
Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar og...
Act alone sautjánda árið í röð
Elsta leiklistarhátíð landsins, Act alone, verður haldin 6. – 8. ágúst í einleikjaþorpinu Suðureyri. Er þetta 17 árið í röð sem hátíðin er haldin....
Listahátíð Samúels í Selárdal
Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal um verslunarmannahelgina. Meðal þeirra sem fram koma eru Magnús Þór Sigmundsson og Monika Abendroth. Þórarinn Sigurbergsson leikur...
Fjarstæður
Indriði á Skjaldfönn setti saman skemmtilegt ljóð af öfugmælum eða fjarstæðum eins og hann kýs að nefna það.
Ekki er gott að ráða í hvað...
Merkir Íslendingar – Eiríkur J. Eiríksson
Eiríkur Júlíus Eiríksson, prestur, skólastjóri og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, fæddist 22. júlí 1911 að Ekru í Vestmannaeyjum en fluttist fárra vikna gamall á Eyrarbakka.
Faðir hans var...
Merkir Íslendingar – Sveinbjörn Finnsson
Sveinbjörn Finnsson fæddist 21. júlí 1911 á Hvilft í Önundarfirði.
Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og k.h. Guðlaug Jakobína...