Hörmungardagar á Hólmavík

Hörmungardagar verða haldnir helgina 9.-11. febrúar næstkomandi. Fyrirvarinn er vissulega stuttur, en ógæfan gerir sjaldan boð á undan sér.

Blús milli fjalls og fjöru 2021

Blúshátíðin á Patreksfirði hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Í kvöld kemur fram Blússveit Þollýar, en...

Merkir Íslendingar : Sigurjón A. Ólafsson

Sig­ur­jón Árni Ólafs­son fædd­ist 29. októ­ber 1884 á Hvallátr­um, vest­ustu byggð á land­inu, rétt við Látra­bjarg. For­eldr­ar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Pétur Ernir með hádegistónleika í Hömrum

Hádegistónleikar í Hömrum, 14. desember klukkan 12 Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja mjúkar ballöður ýmist...

MERKIR ÍSLENDINGAR – AÐALHEIÐUR HÓLM

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð 20. sept­em­ber árið 1915. For­eldr­ar henn­ar voru hjón­in...

Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum

Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Þar koma fram Gunnar Kvaran sellóleikari og...

Hannes Hafstein – 100 ára ártíð

Hannes Hafstein lést þann 13. desember 1922 og í dag – 13. desember 2022 er því 100 ára ártíð hans.Hannes Þórður Hafstein,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR J. EIRÍKSSON

Merkir Íslendingar – Eiríkur J. Eiríksson Eiríkur Júlíus Eiríksson, prestur, kennari og skólastjóri að Núpi í Dýrafirði og seinna þjóðgarðsvörður á...

Allra veðra von – sirkussýningar á Vestfjörðum

Sirkushópurinn Hringleikur leggur land undir fót og sýnir Allra veðra von utandyra um allt land í sumar. Sýningin var sýnd í Tjarnarbíói...

Nýjustu fréttir