Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Ferocious Glitter II í Galleri Úthverfu

Opnuð hafur verið sýning Einars Þorsteins arkitekts í Gallerí Úthverfu á Ísafirði.  Sýningin verður opin í sumar fimmtudaga – laugardaga kl. 16 – 18 og...

Manstu Sumargleðina?

Toppurinn á sumartilveru æsku minnar á Bíldudal var einkum tvennt. Fótbolti og Sumargleðin. Um leið og skóla sleppti tóku við knattleikir við nágrannaþorpin. Stundum...

Kómedíuleikhúsið fær veglegan styrk

Kómedíufélagið hefur fengið styrk frá Leiklistarráði að upphæð 3.940.000 kr til þess að setja up leikritið Beðið eftir Beckett. Elfar Logi Hannesson forsvarsmaður Kómedíuleikhússins segir...

Hulda Leifsdóttir: sýningin umbreyting

Ísfirðingurinn Hulda Leifsdóttir, sem býr í Finnlandi, hefur opnað málverkasýninguna Umbreyting. Nafnið vísar til umbreytingar sem bæði mannfólkið og jörðin eru að ganga í gegnum....

Vorar í Skjaldfannardal

Þrátt fyrir mikil snjóalög í Skjaldfannardal verður vart við vorið í blíðunni í gær og dag. Indriði bóndi finnur breytinguna og yrkir um betri tíð:     BETRI...

Það á að gefa börnum brauð-aukin og endurbætt útgáfa

Indriði á Skjaldfönn kastaði í snatri fram vísu um þann gjörning eigenda Samherja að færa eiganrhaldið milli kynslóðanna sem kunngjört var fyrir síðustu helgi. Indriði...

Það á að gefa börnum brauð

Í dag bárust þær fréttir að Samherjafrændurnir hefðu afsalað eignarhlut sínum að mestu til barna sinna og kölluðu það í fréttatilkynningu kynslóðaskipti. Þeir sitja...

Að hrósa Marteini er mörgum tregt

Indriði á Skjaldfönn er sem fleiri Vestfirðingar ekki mjög mikill aðdáandi Gísla Marteins og RÚV þáttum hans. En svo fór að rofaði til og...

Nú kliðar áin mín

Lokins er veturinn að láta undan síga, Vestfirðingar sjá hilla undir vorkomuna enda sumardagurinn fyrsti í næstu viku. Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í...

Kyssti mig sól

Indriði á Skjaldfönn er farinn að sjá merki þess að veturinn fari að hopa úr Skjaldfannardal. Vísuna nefnir hann kyssti mig sól:         Vorið yfir birtu býr, brosað...

Nýjustu fréttir