Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

Fjölmenni á tónleikum á Þingeyri

Mikill fjöldi var á tónleikunum Í garðinum hjá Lára á Þingeyri í gær. Það var hljómsveitin vinsæla Baggalútur sem þar kom fram...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Árni Magnús Guðmundsson, flugstjóri og flugeftirlitsmaður, fæddist þann 9. ágúst 1916 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, sjómaður...

Messað í Furufirði

Sunnudaginn 16. júlí klukkan tíu árdegis var messað í Furufjarðarkirkju. Prófastur Vestfjarða sr. Magnús Erlingsson messaði og var þetta í þriðja sinn...

Merkir Íslendingar – Marsellíus S. G. Bernharðsson

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2. febrúar 1977...

Menningarhátíð í Café Dunhaga í sumar

MENNINGARHÁTÍÐ CAFÉ DUNHAGA í Tálknafirði er handan við hornið og hefst um næstu helgi. Rithöfundar, skáld og sviðslistamenn stíga á stokk...

Súgandafjörður: landnámsskáli í byggingu

Forminjafélag Súgandafjarðar stendur fyrir byggingu tilgátuhúss í Súgandafirði sem er byggt á fornleifauppreftri á Grélutóftum í Arnarfirði frá landnámsöld. Eyþór Eðvarðsson, forsvarsmaður...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Fimm Vestfirðingar fá listamannalaun

Tilkynnt var í gær um úthlutun listamannalauna fyrir næsta ár. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna,...

Nýjustu fréttir