MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Tónleikar í Edinborgarhúsinu

Á morgun föstudag verða tónleikar í Edinborgarhúsinu þar sem þeir Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson spila en þeir hafa leikið saman í 20 ár. ...

13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði. Hann...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VILMUNDUR JÓNSSON

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Hamrar Ísafirði: Í Bach og fyrir: sex einleikssvítur fyrir selló

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari leikur allar sex einleikssvítur Johanns Sebastians Bach í tónleikaferðalagi um landið sumarið 2021. Fimmtudaginn 10. júní kl. 20...

Bjórkvöld vina: fjölmennir útgáfutónleikar í gærkvöldi

Í gærkvöldi voru haldnir útgáfutónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar fyrrverandi bæjarstjóra og skólastjóra Tónlistarskóla í Bolungavík í sal FÍH, Rauðagerði 27...

Listin fyrir vestan sem vex eins og lítið blóm

Kómdedíuleikhúsið sýnir þessar vikurnar Gísla Súrsson Í Tjarnarbíói í Reykjavík. Sýnt er á ensku og er auk þess á nýjan leik sýndur í skólum...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Árni Magnús Guðmundsson, flugstjóri og flugeftirlitsmaður, fæddist þann 9. ágúst 1916 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, sjómaður...

Tvær heimildarmyndir Einars Þórs Gunnlaugssonar sýndar á RUV

Heimildarmyndirnar “Korter yfir sjö” frá 2021 og “Endurgjöf” frá 2023, verða á dagskrá RUV 1. maí nk, en “Korter yfir sjö” er...

Nýjustu fréttir