Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

TÁLKNFIRÐINGUR BA – ÚTGÁFUHÓF

Bókaútgáfan Bjartur & Veröld gefur út ljóðabókina TÁLKNFIRÐINGUR BA eftir Ólaf Svein Jóhannesson. Af því tilefni er blásið...

Handbolti á Torfnesi

Hörður mætir Haukum U á morgun laugardag kl 17.00 í Grill 66 deild karla. Frítt inn og allir velkomnir!

Edinborgarhúsið: söngleikurinn 9 til 5 frumsýndur á morgun

Á morgun verður frumsýndur á Ísafirði í Edinborgarhúsinu söngleikurinn 9 til 5 sem er gerður eftir samnefndri kvikmynd frá 1980 með Dolly...

Listamannaspjall á Bókasafninu Ísafirði

Föstudaginn 2. ágúst kl. 17 fer fram listamannaspjall með Enriquetu Vendrell sem dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum ArtsIceland á Engi. Í kynningunni MY NORTH/...

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble á Vestfjörðum

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble verður á ferðinni á Íslandi í lok júlí og byrjun ágúst. Þema tónleikanna er Aurora, norðurljósin mála fallegar...

Fjallað um Mugison á Nordic Playlist

Fjallað er um ísfirska tónlistarmannin Mugison á tónlistargáttinni Nordic Playlist. Nordic Playlist er þjónusta sem býður vikulega leiðsögn um heitustu lög og helstu listamenn...

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Tungumálatöfrar : námskeið í Edinborgarhúsinu í sumar

Skráning er hafin á Tungumálatöfra og Töfraútivist 8. - 13.  ágúst 2023. Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið fyrir 5–10 ára börn sem fram fer...

Merkir Íslendingar – Þröstur Sigtryggsson

Þröst­ur Sig­tryggs­son skip­herra lést 9. des­em­ber 2017. Hann var fædd­ur 7. júlí 1929.  Son­ur hjón­anna Hjaltlínu Mar­grét­ar Guðjóns­dótt­ur, kenn­ara og hús­freyju frá Brekku á Ingj­aldssandi, og...

Edinborg í dag : Kórerumenn kynna menningu lands síns

Í Edinborgarhúsinu á Ísafirði er staddur hópur fólks frá Suður Kóreu  Bobusang sem er að kynna kóreska menningu.Hópurinn er á ferð um Ísland til að...

Nýjustu fréttir