Ísafjarðarbær: 2,5 m.kr. í styrki til menningarmála

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur úthlutað 12 styrkjum til menningarmála, samtals að upphæð 2,5 m.kr. Alls bárust 24 umsóknir. Eftirtaldir aðilar...

Merkir Íslendingar – Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur Guðlaugsson fæddist á Þröm í Garðsárdal, Eyjafirði,  þann  27. september 1862.Hann var sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur....

Ísafjörður: TÖFRAHERBERGID með Karine Blanche

Karine Blanche er listakona frá Frakklandi búsett í Vín í Austurríki og dvelur hún nú við gestavinnustofur ArtsIceland. Hún kom til Ísafjarðar...

Merkir Íslendingar -Árni Stefánsson

Árni Stefánsson hreppstjóri fæddist 23. mars 1915 að Hólum í Dýrafirði. Faðir hans var Stefán, f. 14.5. 1881, d. 18.9. 1970, skipstjóri...

Kómedíuleikhúsið sýnir Bakkabræður í Gaflaraleikhúsinu í 18. og 26. september

Gott er að eiga Bakkabræður bara til að geta hlegið. Bakkabræður er bráðfjörugt brúðuleikrit um hina...

Gamlir leikir og leikföng

Í dag kl. 17:00 á Sauðfjársetrinu mun Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðinemi segja frá gömlum leikjum og leikföngum sem gátu breyst í ótrúlegustu verur. Fyrirlestur...

Djassveisla á Húsinu

Það verður sannkölluð djassveisla á Húsinu á Ísafirði í kvöld þegar hljómsveitirnar Equally Stupid og Tríó Alex Jønsson troða upp. Hljómsveitin Equally Stupid er...

Ný bók : Fornbátar á Íslandi

Höfundur bókarinnar, Helgi Máni Sigurðsson, sagnfræðingur og fyrrum safnvörður, hefur í fjölda ára unnið að rannsóknum á fornbátum, sögu þeirra og varðveislu.

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Nýjustu fréttir