Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Ekki venjulegur upplestur úr bók heldur ferðalag um hljóð og hreyfingu stafa

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða gestum og gangandi á listamannaspjall og ljóðagjörning fimmtudagskvöldið 19. júlí kl. 20. Allir velkomnir...

Bryggjuhátíðin á laugardaginn

Hin árlega Bryggjuhátíð á Drangsnesi er haldin á laugardaginn og hefst með dorgveiði í Kokkálsvík. Dagskráin er með hefðbundnu sniði með sjávarréttasmakki, markaði, kórsöng,...

Blús milli fjalls og fjöru 2021

Blúshátíðin á Patreksfirði hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Í kvöld kemur fram Blússveit Þollýar, en...

Gyllir sólin grund og hlíð

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi og hagyrðingur á Þórustöðum í Bitrufirði orti í vikunni um veðurfarið þegar "nú skín himnaljósið...gott að fá ylinn eftir regn...

Upplestur á Dokkunni: Hrím og Seiðstormur

Rithöfundarnir Alexander Dan Vilhjálmsson og Hildur Knútsdóttir segja frá tilurð jólabóka sinna og lesa upp á Dokkunni brugghúsi, kl. 20.30 föstudaginn 3....

Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar

Föstudaginn 19. ágúst klukkan 16:30 opnar Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður sýninguna Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar í Safnahúsinu. Á...

Listamannaspjall á Bókasafninu Ísafirði

Föstudaginn 2. ágúst kl. 17 fer fram listamannaspjall með Enriquetu Vendrell sem dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum ArtsIceland á Engi. Í kynningunni MY NORTH/...

Lotterí á helginni – 53. leikverk Kómedíuleikhússins

Um liðina helgi frumsýndi Kómedíuleikhúsið Lífið er lotterí hvar ritarftur Jónasar Árnasonar er í aðalhlutverki. Sýnt var í leikhúsinu í Haukadal Dýrafirði...

Merkir Íslendingar – Páll Janus Þórðarson

Páll Janus Þórðarson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 23. febrúar 1925. Foreldrar: Þórður Maríasson, f. 1896, d. 1992, og...

Tónlistarskóli Ísafjarðar fær gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði

 Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði ákvað að veita Tónlistarskóla Ísafjarðar styrk til að kaupa gott rafmagnspíanó á Suðureyri. Það kom sér aldeilis vel...

Nýjustu fréttir