Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Sólon í Slunkaríki

Á fimmtudaginn í síðustu viku voru liðin 160 ár frá fæðingu Sólons Guðmundssonar sem var kenndur við Slúnkaríki á Ísafirði. Sólon var verkamaður, alþýðuskáld...

Ferocius Glitter II í Úthverfu

Í dag opnar sýningin „Ferocious Glitter II“ sem er seinni hlutinn í röð tíu tveggja vikna sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...

Í leikhús með grímu

Enn gera reglur heilbrigðisráðherra ráð fyrir tveggja metra reglu á menningarviðburðum og setur það leikhúsum nokkuð þröngar skorður. Frumsýningu Þjóðleikhússins á Kardemommubænum hefur til...

Merkir Íslendingar  – Halla Eyjólfsdóttir

Hallfríðar Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu. Vorið 1886 kvaddi Halla...

Merkir Íslendingar – Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f. 1886 og Margrétar Maríu Pálsdóttur, f....

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup lést þann 5. ágúst 1675, nær sjötugur. Hann hefur verið talinn einna merkastur Skálholtsbiskupa í lútherskum sið. Brynjólfur Sveinsson var fæddur í Holti...

Spænsk barokktónlist í Edinborgarhúsinu – Tónleikunum frestað

TÓNLEIKUNUM HEFUR VERIÐ FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA Enginn maður hyggur sig óðan er yfirskrift tónleika með tvíeykinu Dúo Las Ardillas Dúo Las Ardillas skipa hörpuleikarinn og...

Kári blæs

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var ókyrr í vikunni og vildi hertar aðgerðir. þegar þær voru kynntar sagðist Kári vilja ganga lengra og meðal...

Hvaðan kom nafnið Guðbjörg á skipin?

Í gær var rifjað upp að aflaskipstjórinn kunni Ásgeir Guðbjartsson, Ísafirði átti þann dag sem afmælisdag. Hann var skipstjóri á mörgun skipum og bátum en...

Merkir Íslendingar – Ásgeir Guðbjartsson

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir húsfreyja, og Guðbjartur Ásgeirsson, formaður og...

Nýjustu fréttir