Sunnudagur 25. ágúst 2024

Nú er ráð að tína ber

Indriði á Skjaldfönn tilkynnti síðdegis að hann væri farinn í berjamó þar sem útlit væri fyrir næturfrost og því ekki  eftir neinu að bíða.       NÆTURFROST. Úti...

Nýtt lag: Elsewhere – Salóme Katrín

Annað lagið sem Salóme Katrín sendir á öldur ljósvakans heitir Elsewhere. Merkilegt nokk var það fyrsta lagið sem hún samdi. Í kynningu segir um lagið: "Lagið er...

Merkir Íslendingar – Þorsteinn Thorarensen

Þorsteinn Ó. Thorarensen fæddist á Móeiðarhvoli í Hvolhreppi 26. ágúst 1927. Foreldrar hans voru hjónin Óskar Þorsteinsson Thorarensen hreppstjóri á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, síðar forstjóri...

Beðið eftir Beckett

Kómedíuleikhúsið er að setja upp leiksýninguna Beðið eftir Beckett í Haukadal, Dýrafirði nú í lok mánaðarins. Beðið eftir Beckett, er kómedía þar sem leikari nokkur bíður...

Merkir Íslendingar – Marsellíus S. G. Bernharðsson

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2. febrúar 1977...

Merkir Íslendingar – Sigurjón Stefánsson

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán Guðmundsson, f....

Merkir Íslendingar – Matthías Bjarnason

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h. Auður Jóhannesdóttir húsfreyja. Eiginkona Matthíasar var Kristín...

Merkir Íslendingar – Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B. Hjálmarsson, sjómaður, bóndi á Mosvöllum I, verkstjóri,...

Sólon í Slunkaríki

Á fimmtudaginn í síðustu viku voru liðin 160 ár frá fæðingu Sólons Guðmundssonar sem var kenndur við Slúnkaríki á Ísafirði. Sólon var verkamaður, alþýðuskáld...

Ferocius Glitter II í Úthverfu

Í dag opnar sýningin „Ferocious Glitter II“ sem er seinni hlutinn í röð tíu tveggja vikna sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...

Nýjustu fréttir