Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – TRAUSTI FRIÐBERTSSON

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 26. júlí 1917. Foreldrar Trausta: Friðbert Friðbertsson, f. 12.8.1888, d. 31.7.1938,...

Matti saga af drengnum með breiða nefið

Söguleg saga um bernsku Matthíasar Jochumssonar frá Skógum í Þorskafirði er síðar varð klerkur og skáld, þjóðskáld. Það...

Merkir Íslendingar – Sveinbjörn Finnsson

  Svein­björn Finns­son fædd­ist 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði. For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og k.h. Guðlaug Jakobína...

Ort um Hvalá

Vestfirskir hagyrðingar eru í miklu stuði enda úr nógu að moða af umdeildum vestfirskum málefnum. Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum bregst við steingervingafundi í Ófeigsfirði um...

Umhverfislist – Alviðra 2022

Á morgun laugardaginn 2. júlí verður opnuð sýning á umhverfislist á bænum Alviðru í Dýrafirðir. Þátttakendur í verkefninu List...

STARA – útgáfutónleikar 30. júlí

Fimmtudaginn 30. júlí nk. fara fram útgáfutónleikar í tilefni nýútgefnu hljómplötunnar STARA, sem er hugarfóstur ísfirska tónskáldsins og píanóleikarans Halldórs Smárasonar. Platan hefur hlotið...

Merkir Íslendingar – Páll Ísólfsson

Páll Ísólfsson fæddist  12. október 1893 í Símonarhúsi á Stokkseyri. Páll  var íslenskt tónskáld, orgelleikari, píanóleikari, hljómsveitarstjóri og söngstjóri....

Saga Hnífsdals kemur út!

Bókin Saga Hnífsdals kemur formlega út fimmtudaginn 31. ágúst næstkomandi og verður útgáfunni fagnað með hófi í Félagsheimilinu í Hnífsdal sama dag. Saga Hnífsdals er saga fólksins þar frá...

Hrafnseyri : 17. júní hátíðardagskrá

13:00 - 13:45                    Hátíðarguðþjónusta: sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir prestur á Þingeyri prékdikar og  þjónar fyrir altari. Kirkjukór þingeyrarkirkju syngur undir stjórn...

Dalbær: Kaldalónstónleikar vel sóttir

Um verslunarmannahelgina voru Kaldalónstónleikar og útgáfuhóf í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Voru tónleikarnir vel sóttir og var flytjendum vel fagnað. Hallveig Rúnarsdóttir, Hrönn...

Nýjustu fréttir