Sunnudagur 25. ágúst 2024

Galerí úthverfa: Double accounting – opnun á laugardaginn

Laugardaginn 3. október opnar sýningin ,,Double accounting’’ á verkum Geirþrúðar Finnbogadóttur Hjörvar í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði.   ,,Double accounting‘‘ (,,Tvöfalt bókhald‘‘)...

Merkir Íslendingar – Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur fæddist á Þröm í Garðsárdal 27. september 1862, sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur. Guðlaugur var sonur Jóhannesar Bjarnasonar, bónda í...

Merkir Íslendingar : Oddur Friðriksson

Oddur Friðriksson; rafvirkjameistari og iðnskólakennari var meðal brautryðjenda á sviði rafvirkjunar á Vestfjörðum í hálfaöld, en á þeim tíma má segja, að hér sem víðar...

Merkir Íslendingar – Bergur Jónsson

Bergur fæddist í Reykjavík 24. september 1898. Foreldrar hans voru Jón Jensson háyfirdómari, og k.h., Sigríður Hjaltadóttir húsfreyja. Jón var sonur Jens Sigurðssonar, rektors Lærða...

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist í Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Halldór Torfason,...

Merkir Íslendingar – Aðalheiður Hólm

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð 20. sept­em­ber árið 1915. For­eldr­ar henn­ar voru hjón­in Vikt­oría Bjarna­dótt­ir frá...

Merkir Íslendingar – Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og alþingismaður í Vigur, f. 1854, d....

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup fæddist 14. september 1605 í Holti í Önundarfirði. Foreldrar hans voru Sveinn Símonarson prestur þar og seinni kona hans, Ragnheiður, dóttir...

Merkir Íslendingar – Ágúst H. Pétursson

Ágúst fæddist í Bolungarvík 14. september 1916, sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju. Fyrri kona Ágústs var Helga Jóhannesdóttur sem lést 1941...

Merkir Íslendingar – Jón Hákon Magnússon

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í Önundarfirði og Magnús Guðjón Kristjáns­son skrif­stofu­stjóri...

Nýjustu fréttir