Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Kvikmyndahátíð á Ísafirði í október

Kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival (PIFF) verður haldin á Ísafirði dagana 14.-17 október. Nafnið á hátíðinni er til heiðurs honum Dúa...

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt einleikurum frá Bolungarvík í Hörpu

Tónleikar úkraínsku kammersveitarinnar Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum frá Íslandi fara fram þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:30 í Eldborgarsal Hörpu.Úkraínska kammersveitin...

Vatnslitamyndasýning í Listasafni Samúels í Selárdal

Júlía Leví G. Björnsson opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal í Arnarfirði á vatnslitamyndum þann 23.júní nk.  Myndirnar...

Eiríkur Örn: Einlægur önd

Út er komin ný skáldsaga eftir Ísfirðinginn Eirík Örn Norðdal. Útgefandi er Forlagið. Eiríkur Örn hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir bækur...

Merkir Íslendingar – Þórhallur Vilmundarson

Þórhallur Vilmundarson fæddist á Ísafirði þann 29. mars 1924. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ólafsdóttir læknir, f. 1889, d....

Merkir Íslendingar – Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 - 1948), prófasts  á Söndum og...

Merkir Íslendingar – Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir Sigurðsson biskup fæddist þann 3. ágúst 1890 í Túnprýði á Eyrarbakka. Sigurgeir var sonur Sigurðar Eiríkssonar, regluboða Góðtemplarareglunnar,...

Rafmagnið kemur og rafmagnið fer

  Indriði á Skjaldfönn er búinn að standa í ströngu í rafmagnsleysinu á Skjaldfönn. Kröfur dagsins eftir óveðrið:     Nú er að verðal lýðum ljóst línu kröfur hörðu. Margir segja...

Sólrisuhátíð M.Í: sýnir leikritið ekki um ykkur

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði mun sýna leikritið ekki um ykkur eftir Gunnar Gunnsteinsson á Sólrisuhátíð skólans sem hefst í þessari viku. Höfundurinn...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS BJARNASON

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði þann 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h....

Nýjustu fréttir