Merkir Íslendingar – Þröstur Sigtryggsson
Þröstur Sigtryggsson skipherra lést 9. desember 2017. Hann var fæddur 7. júlí 1929.
Sonur hjónanna Hjaltlínu Margrétar Guðjónsdóttur, kennara og húsfreyju frá Brekku á Ingjaldssandi, og...
Galdrasýning á Ströndum 20 ára
Galdrasýning á Ströndum fagnar núna 20 ára afmæli sínu. Vegna fjöldatakmarkana hefur hátíðarhöldum verið aflýst en þess í stað hefur verið sett upp afmælissýning...
Merkir Íslendingar- Ragnheiður Guðmundsdóttir
Ragnheiður Guðmundsdóttir, Heiða, fæddist í Innri-Hjarðardal í Önundarfirði hinn 8. desember 1925. Hún lést 28. febrúar 2014.
Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Hagalínsdóttur og Guðmundar...
Ný bók: Strandir 1918
Út er komin bókin Strandir 1918: Ferðalag til fortíðar og rafrænt útgáfuhóf var haldið sunnudaginn 6. desember.
Í tilkynningu frá útgefanda segir : "Árið 1918...
Merkir Íslendingar – Rögnvaldur Ólafsson
Rögnvaldur Ólafsson arkitekt fæddist í Ytri-Húsum í Dýrafirði 5. desember 1874. Hann var sonur Ólafs Zakaríassonar, bónda þar, og Veróníku Jónsdóttur húsfreyju.
Rögnvaldur byrjaði nám nokkuð...
Merkir Íslendingar – Björn Halldórsson
Björn Halldórsson fæddist 5. desember 1724, sonur Sigríðar Jónsdóttur og Halldórs Einarssonar, prests á Stað í Steingrímsfirði.
Eftir dauða föður síns var hann 14 ára sendur í...
Merkir Íslendingar – Hannes Hafstein
Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.
Hann var sonur J. Péturs Havsteen, amtmanns á Möðruvöllum,...
Setti aldrei samflokksmann
Sigríður Andersen fyrrv dómsmálaráðherra hefur verið í eldlínunni í vikunni eftir að niðurstaða Evrópudómstólsins í Strassborg var kynnt. Þar var fundið að skipun dómara...
Merkir Íslendingar – Bjarni Guðbjörnsson
Bjarni Guðbjörnsson bankastjóri fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1912.
Foreldrar hans voru Guðbjörn Guðbrandsson bókbandsmeistari og Jensína Jensdóttir.
Bjarni kvæntist Gunnþórunni Björnsdóttur árið 1941 og þau áttu...
Víðir er að velli lagður
Þau ótíðindi voru flutt í kvöldfréttunum að Víðir Reynisson lögregluþjónn og þríeykismaður hfði lagst í covid19.
Indriði á Skjaldfönn setti óðara á skjáinn :
Víðir er...