Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist í Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Halldór Torfason,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HANNIBAL VALDIMARSSON

Hanni­bal fædd­ist í Fremri-Arn­ar­dal í Skutuls­firði þann13. janúar 1903. For­eldr­ar hans voru Valdi­mar Jóns­son, bóndi þar, og k.h. Elín...

MERKIR ÍSLENDINGAR – KARVEL PÁLMASON

Karvel Pálmason (Karvel Steindór Ingimar) fæddist í Bolungarvík  þann 13. júlí 1936. Foreldrar hans voru Pálmi Árni Karvelsson sjómaður þar í bæ og...

Opin bók í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 27. nóvember verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Í eðlilegu árferði hafa mætt vel rúmlega 100 manns á upplestrardagskrá Opinnar...

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

LÓN með tónleika á Vagninum á Flateyri

Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu spreyta...

Myndlistarsýning óður til Ísafjarðar

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson opnaði á laugardaginn sýningu í Gallerí Úthverfu. Nefnir hann sýningu sína óður til Ísafjarðar og eru verkin málverk og vídeó af per´sonum...

Ásgeir Guðjón Ingvarsson – aldarminning laugardaginn 3. ágúst

Laugardaginn 3. ágúst kl. 16:30 verður dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar (1919-1989) tónskálds, textahöfundar, tónlistar- og myndlistarmanns. Ásgeir...

Listasafn Ísafjarðar: Birting – safneignarsýning

20.01 – 17.02 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar BIRTING. Opnun verður 20. janúar nk. kl....

Merkir Íslendingar – Skúli Guðjónsson

Skúli Guðjóns­son fædd­ist 30. janú­ar 1903 á Ljót­unn­ar­stöðum í Hrútaf­irði, Strandasýslu. For­eldr­ar hans voru hjón­in Guðjón Guðmunds­son, f. 1867, d. 1954, og Björg Andrés­dótt­ir,...

Nýjustu fréttir