Ég man þig sýnd á Hesteyri

Kvikmyndin Ég man þig, sem byggð er á samnefndri bók eftir Yrsu Sigurðardóttur, verður sýnd á söguslóðum í Læknishúsinu á Hesteyri í sumar. Skipuleggjandi...

Merkir Íslendingar – Skarphéðinn Ólafsson

Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017). Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...

Merkir Íslendingar – Selma Kaldalóns

Selma Kaldalóns (Cecilía María) tónskáld, f. 27.12. 1919 á Ármúla við Ísafjarðardjúp, fjórða og yngsta barn Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, og konu hans, Karenar...

Opið hús á Engi

ArtsIceland eru alþjóðlegar gestavinnustofur listamanna við Aðalstræti á Ísafirði. Þar eru tvær vinnustofur sem listamenn hafa haft færi á að dvelja í og vinna...

Merkir Íslendingar – Jóhann Bjarnason

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði 21. mars 1894, d. 11. nóvember...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Merkir Íslendingar – Trausti Friðbertsson

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 26. júlí 1917.   Trausti kvæntist 13. júní 1942 Ragnheiði Láru Sigurðardóttur, f. í Reykjavík 13. júlí 1921,...

Rassar skemmta á Ísafirði

Hljómsveitin Rassar gleður Ísfirðinga og nærsveitunga með tónum og tali í kvöld og annað kvöld, en hljómsveitin á rætur sínar að rekja til Héraðsskólans...

Ómar Smári Kristinsson bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019

Myndlistarmaðurinn Ómar Smári Kristinsson er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019 og var útnefningin tilkynnt á einleikjahátíðinni Act Alone á Suðureyri laugardaginn 10. ágúst. Í rökstuðningi Atvinnu- og...

Í bílglugga hvílir ein bliknuð rós

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði í Strandasýslu er prýðilega hagmælt, en fer sparlega með að birta kveðskapinn. Nýlega birti hún þetta...

Nýjustu fréttir