Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

PIFF á Patró í fyrsta sinn

Stuttmyndir, spenna og spjall einkennir dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðinnar PIFF í dag. PIFF-liðar sýna á Patreksfirði í fyrsta sinn og riðið verður á...

Ísafjarðarbíó: Piff hefst í dag

Piff – alþjóðleg kvikmyndahátíð sem haldin er á Vestfjörðum hefst með opnunarhátíð í Ísafjarðarbíói dag. Verður þar boðið upp á léttar veitingar...

Lotterí á helginni – 53. leikverk Kómedíuleikhússins

Um liðina helgi frumsýndi Kómedíuleikhúsið Lífið er lotterí hvar ritarftur Jónasar Árnasonar er í aðalhlutverki. Sýnt var í leikhúsinu í Haukadal Dýrafirði...

Vísindaport Háskólaseturs með kynningu á PIFF

Í Vísindaporti næsta föstudag þann 13. október munu aðstandendur kvikmyndahátíðarinnar Piff koma og segja frá hátíðinni sem haldin er á Ísafirði...

Kvikmyndin Auður fékk verðlaun á kvikmyndahátíð í Las Vegas

Bíómyndin Auður (á ensku:The search of Audur) hlaut verðlaun sem besta spennumyndin á kvikmyndahátíð i Las Vegas á dögunum (best thriller/horror movie).  

Eiríkur Örn Norðdahl með nýja bók

Kynning á nýrri bók eftir Eirík Örn Norðdalh hefur verið send út og er þannig: Undur og stórmerki: Náttúrulögmálin

Bjórkvöld vina: fjölmennir útgáfutónleikar í gærkvöldi

Í gærkvöldi voru haldnir útgáfutónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar fyrrverandi bæjarstjóra og skólastjóra Tónlistarskóla í Bolungavík í sal FÍH, Rauðagerði 27...

Hjartarætur

Bókin Hjartarætur sagan hans pabba eftir Margréti Júlíu Rafsnsdóttur segir sögu fjölskyldu hans í meira en hundrað ár.

Íþróttapislar

Í þessari bók eftir Ingimar Jónsson sem kom út nýlega segir frá ýmsu sem varðar íþróttir. Þar segir m.a....

Gísli Súrson var sýndur 369 sinnum

Þann 18. febrúar 2005 frumsýndi Kómedíleikhúsið leikritið Gísli Súrsson. Fáir höfðu trú á verkefninu hvað þá að hægt...

Nýjustu fréttir