Úr ársskýrslu Listasafns Ísafjarðar
Í ársskýslu Listasafns Ísafjarðar fyrir árið 2023 kemur fram að farið var í það verkefni að staðsetja, ástandsskoða og skrá safnkost Listasafns...
Feðgar með tónleika í Eistlandi
Klarínettuleikarinn og skólastjóri Tónlistarskóla Bolungarvíkur Selvadore Rähni og sonur hans píanóleikarinn Oliver Rähni sem er fyrrverandi nemandi og kennari skólans komu fram...
Ísafjarðarbær – Styrkir til menningarmála
Á fundi Menningarmálanefnda Ísafjarðarbæjar þann 7. mars var úthlutað styrkjum ársins 2024.
Alls bárust 16 umsóknir en til...
Gallerí úthverfa: Ekki gleyma að blómstra
Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir: sýning Ísafirði 8.3 – 28.3 2024
Föstudaginn 8. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum...
Sólgeislar og skuggabrekkur
Nú nýlega kom út bókin Sólgeislar og skuggabrekkur sem er ævisaga Margrétar Ákadóttur leikkonu.
Í bókinni segir hún frá...
Valda í Skjalda 2024
Þriðjudaginn 13. febrúar kl. 10 verður stuttmyndahátíðin Valda í Skjalda haldin í Skjaldborgarbíói
Hátíðin er nýsköpunarverkefni sem nemendur á...
Hörmungardagar á Hólmavík
Hörmungardagar verða haldnir helgina 9.-11. febrúar næstkomandi. Fyrirvarinn er vissulega stuttur, en ógæfan gerir sjaldan boð á undan sér.
Fiðlarinn á þakinu: uppselt á fyrstu sýningar
Litli leikklúbburinn frumsýndi á fimmtudaginn söngleikinn Fiðlarinn á þakinu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fyrir fullu húsi og glimrandi undirtektir. Sýningin er tvímælalaust...
Úthlutað úr Safnasjóði
Menningar- og viðskiptaáðherra úthlutaði þann 23. janúar úr safnasjóðs alls 176.335.000 kr.
Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við...
Vesturíslenskt bókasafn Ragnars H. Ragnar fært Árnastofnun að gjöf
Þann 12. janúar barst Árnastofnun höfðingleg gjöf frá börnum Ragnars H. Ragnar, fyrrum skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar.
Um er...