Í tilefni sameiningar – Þorpin þrjú

Ljóðasetrið sótti um og fékk styrk frá Vesturbyggð vegna verkefnis sem kallast Þorpin þrjú og er haldið í tilefni af sameiningu Vesturbyggðar...

Kona á skjön: Ævi og störf Guðrúnar frá Lundi

Sumarsýningin í Kaffi Kind á Sauðfjársetrinu í Sævangi verður opnuð laugardaginn 3. júní kl. 15:00, á fæðingardegi Guðrúnar frá Lundi.

Íslensk húsdýr þemað hjá Patreksskóla

Árshátíð Patreksskóla var haldin 5. apríl og skólastjórinn, Gústaf Gústafsson, var svo vinsamlegur að segja BB aðeins frá því hvernig hátíðin fór fram. „Árshátíðin...

List í Alviðru opnun laugardag 3.júlí kl. 14

Í Alviðru í Dýrafirði eru listamenn að störfum að undirbúa sýningu á umhverfislist í landi Alviðru. Þema verkefnisins er Milli fjalls og...

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Í byrjun júní opnaði listasýningin The Factory 2018 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Er þetta samsýning 16 listamanna og listahópa hvaðan af úr heiminum....

Vísindaportið 13. apríl

Á heimasíðu Háskólaseturs Vestfjarða má lesa um Vísindaport vikunnar sem að þessu sinni er flutt af Kévin Dubois, meistaranema í verkfræði við SeaTech Toulon...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVEINBJÖRN FINNSSON

Svein­björn Finns­son fædd­ist þann 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði.For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og...

Orgelsumar í Hallgrímskirkju – Tuuli Rähni á næstu hádegistónleikum

Orgelsumar í Hallgrímskirkju verður haldið hátíðlegt frá 3. júlí til 22. ágúst í sumar. Átta íslenskir organistar sem...

Vatnslitamyndasýning í Listasafni Samúels í Selárdal

Júlía Leví G. Björnsson opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal í Arnarfirði á vatnslitamyndum þann 23.júní nk.  Myndirnar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – RAFN A. PÉTURSSON

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía...

Nýjustu fréttir