Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Musiandra – tónleikar í dag

Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar tekur þátt í Evrópuverkefninu Musiandra sem nýtur styrkja frá Erasmus +. Verkefnið er víðtækt og felur í sér að...

Merkir Íslendingar – Fríða Á. Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 11. desember 1940.   Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík og síðar símstöðvarstjóri á...

53 verkefni hljóta styrk úr Uppbyggingarsjóði

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða hefur nú lokið við að fara yfir umsóknir um styrki vegna ársins 2017 og stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur staðfest tillögu nefndarinnar...

Vestfirðir: Piff kvikmyndahátíð hefst í dag

Dagana 14. – 17. október, verður kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival (PIFF) haldin á norðanverðum Vestfjörðum. Sýndar verða 70 myndir á...

Mugison tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Í síðustu viku var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2016. Þar má finna í fjórum flokkum tónlistarmanninn Mugison, eða Örn Elías...

Piff hefst í dag

Piff hátíðin (Pigeon International Film Festival) hefst í Ísafjarðarbíói í dag og stendur fram á sunnudagkvöld. Opnunarhátíðin hófst kl. 17 og strax...

Reynir Trausta les upp úr Þorpinu sem svaf

Næsta föstudag verður upplestur úr bókinni Þorpið sem svaf eftir Reyni Traustason í Edinborgarhúsinu á Ísafirði klukkan 20:00. Reynir mætir svo á Bryggjukaffi á Flateyri...

Skemmtileg skosk sýning í Gallerí Úthverfu

Sýningin Of a Mountain eða Af fjalli eftir Kirsty Palmer var sýnd dagana 16. og 17. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Kirsty Palmer...

Strandir: mikið fjör á Náttúrubarnahátíð

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin með pompi og prak helgina 9.-11. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Metaðsókn var...

Vestfirska vísnahornið 6.6. 2019

Í vestfirska vísnahorninu 30. apríl í svokölluðum Hrísabrag reyndi prófarkalesari að láta ríma saman halnum og Flókadalinn sem auðvitað gengur ekki. Rétt er vísan...

Nýjustu fréttir