Gönguhátíðin í Súðavík

Hin árlega gönguhátíð í Súðavík verður á sínum stað um Verslunarmannahelgina og hefst hún með tónleikum í Melrakkasetrinu fimmtudaginn 3. ágúst. Bæði laugardagur og...

Samspilstónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar

Á morgun, fimmtudaginn 15. mars kl. 19:30, býður Tónlistarskóli Ísafjarðar til samspilstónleika í Hömrum. Á dagskránni verður hljómsveitarsamspil og píanótónar þar sem fjórar hendur og...

Umhverfing er myndlistarferðalag umhverfis landið

Samsýningin Nr.4 Umhverfing  verður  haldin í Dalabyggð  og á Vestfjarðakjálkanum  sumarið 2022 . Áður hafa þrjár sýningar undir heitinu Umhverfing verið haldnar...

Safnadagur að Hnjóti síðastliðinn sunnudag

Síðastliðinn sunnudag var Safnadagur haldinn hátíðlegur að Hnjóti. Dagurinn gekk mjög vel fyrir sig að sögn Ingu Hlín Valdimarsdóttir, safnstjóra. Hún segir að mikið...

Safna bókum fyrir bókasafn G.Í.

Bókmenntaandi hefur um árabil svifið yfir vötnum á Ísafirði á sumardaginn fyrsta og er nú sem oft áður boðið upp á dagskrá helgaða börnum...

9. apríl 2021 – 110 ára afmæli Þingeyrarkirkju

Þingeyrarkirkja var byggð á árunum 1909 - 1911 og vígð 9. apríl 1911. Áður stóðu kirkja og prestsetur á Söndum í Þingeyrarhreppi...

Ljósmyndasýning fræðamanna Vestfjarða

Fræði- og vísindamenn frá ýmsum stofnunum á Vestfjörðum hafa tekið höndum saman og stofnað hóp sem kallast Rannsóknarumhverfi Vestfjarða. Markmið hópsins er að auka...

Við Djúpið – tónlistarhátíð á Ísafirði 17.-21. júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður haldin á Ísafirði dagana 17.-21. júní næstkomandi. Haldnir verða alls 10 tónleikar , tveir hvern dag sem hátíðin...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST BÖÐVARSSON

Ágúst Böðvarsson fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð 3. janúar 1906 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Bjarnason, prófastur á Hrafnseyri við...

Barnamenningarsjóður: 4 styrkir til Vestfjarða að fjárhæð 11 m.kr.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu í gær um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls hljóta 41 verkefni...

Nýjustu fréttir