Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Sjálf í sviðsljósi

Komin er út hjá Háskólaútgáfunni bókin Sjálf í sviðsljósi sem fjallar um áhugaverða ævi Ingibjargar Steinsdóttur sem um tíma bjó á Ísafirði, en hún...

Í bílglugga hvílir ein bliknuð rós

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði í Strandasýslu er prýðilega hagmælt, en fer sparlega með að birta kveðskapinn. Nýlega birti hún þetta...

Katrínar nú sígur sól

Í vikunni kom ný könnun frá MMR um fylgi stjórnmálaflokkanna. Þar hefur nokkuð sigið á ógæfuhliðina hjá Vinstri grænum og mældist fylgi þeirra aðeins...

Merkir Íslendingar – Matthías Jochumsson

Matthías Jochumsson fæddist 11. nóvember 1835 að Skógum í Þorskafirði. Sonur Jochums Magnússonar og Þóru Einarsdóttur. Þóra var systir Guðmundar, pr. á Kvennabrekku, föður Ásthildar,...

Merkir Íslendingar – Hlynur Sigtryggsson

Hlynur fæddist á Núpi í Dýrafirði 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir, kennari og húsfreyja, frá Brekku á Ingjaldssandi, og séra...

Merkir Íslendingar – Jón Ólafsson Indíafari

Jón Ólafs­son fædd­ist 4. nóv­em­ber 1593 á Svart­hamri í Álftaf­irði. For­eldr­ar hans voru Ólaf­ur Jóns­son, bóndi á Svart­hamri og k.h. Ólöf Þor­steins­dótt­ir. Faðir hans dó úr...

Viðgerðir í Selárdal

Miklar endurbætur hafa verið gerðar á listasafni og kirkju Samúels á þessu ári. Smíði nýrra glugga í bæði húsin hófst hjá TV-verk í Tálknafirði...

Berskjaldaður – Ný bók um Bolvíkinginn Einar Þór

Einar Þór Jónsson vakti á sínum tíma þjóðarathygli fyrir skýra en hógværa framgöngu þegar hann steig fram sem talsmaður Geðhjálpar. Fáa grunaði þó að...

Ljóðin hans pabba

Ljóðin hans pabba hefur að geyma kveðskap Eðvarðs Sturlusonar (f.1937) frá Súgandafirði eða Edda Sturlu eins og hann er oftast kallaður. Útgefandi bókarinnar er...

Merkir Íslendingar – Einar Benediktsson

  Einar Benediktsson, skáld og athafnamaður, fæddist að Elliðavatni 31. október 1865. Faðir Einars var Benedikt Sveinsson, alþingismaður og sýslumaður, og móðir hans hét Katrín Einarsdóttir...

Nýjustu fréttir