Sunnudagur 25. ágúst 2024

Merkir Íslendingar- Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir, Heiða, fæddist í Innri-Hjarðardal í Önundarfirði hinn 8. desember 1925. Hún lést 28. febrúar 2014. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Hagalínsdóttur og Guðmundar...

Ný bók: Strandir 1918

Út er komin bókin Strandir 1918: Ferðalag til fortíðar og rafrænt útgáfuhóf var haldið sunnudaginn 6. desember.   Í tilkynningu frá útgefanda segir : "Árið 1918...

Merkir Íslendingar – Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Ólafsson arkitekt fæddist í Ytri-Húsum í Dýrafirði 5. desember 1874. Hann var sonur Ólafs Zakaríassonar, bónda þar, og Veróníku Jónsdóttur húsfreyju.   Rögnvaldur byrjaði nám nokkuð...

Merkir Íslendingar – Björn Halldórsson

Björn Halldórsson fæddist 5. desember 1724, sonur Sigríðar Jónsdóttur og Halldórs Einarssonar, prests á Stað í Steingrímsfirði.   Eftir dauða föður síns var hann 14 ára sendur í...

Merkir Íslendingar – Hannes Hafstein

Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.   Hann var sonur J. Péturs Havsteen, amtmanns á Möðruvöllum,...

Setti aldrei samflokksmann

Sigríður Andersen fyrrv dómsmálaráðherra hefur verið í eldlínunni í vikunni eftir að niðurstaða Evrópudómstólsins í Strassborg var kynnt. Þar var fundið að skipun dómara...

Merkir Íslendingar – Bjarni Guðbjörnsson

Bjarni Guðbjörns­son banka­stjóri fædd­ist í Reykja­vík 29. nóvember 1912. For­eldr­ar hans voru Guðbjörn Guðbrands­son bók­bands­meist­ari og Jens­ína Jens­dótt­ir.   Bjarni kvænt­ist Gunnþór­unni Björns­dótt­ur árið 1941 og þau áttu...

Víðir er að velli lagður

Þau ótíðindi voru flutt í kvöldfréttunum að Víðir Reynisson lögregluþjónn og þríeykismaður hfði lagst í covid19. Indriði á Skjaldfönn setti óðara á skjáinn :     Víðir er...

Sjálf í sviðsljósi

Komin er út hjá Háskólaútgáfunni bókin Sjálf í sviðsljósi sem fjallar um áhugaverða ævi Ingibjargar Steinsdóttur sem um tíma bjó á Ísafirði, en hún...

Í bílglugga hvílir ein bliknuð rós

Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði í Strandasýslu er prýðilega hagmælt, en fer sparlega með að birta kveðskapinn. Nýlega birti hún þetta...

Nýjustu fréttir