Fimmtudagur 28. nóvember 2024

Merkir Íslendingar – Binni í Gröf

Benóný Friðriksson, betur þekktur sem Binni í Gröf, fæddist í Vestmannaeyjum 7. janúar 1904. Hann var sonur Friðriks Benónýssonar formanns og Oddnýjar Benediktsdóttur húsfreyju en...

Merkir Íslendingar – Skúli Thoroddsen

Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju.   Skúli var einn...

Merkir Íslendingar – Ágúst Böðvarsson

Ágúst Böðvarsson fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð 3. janúar 1906 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Bjarnason, prófastur á Hrafnseyri við Arnarfjörð, og...

Merkir Íslendingar – Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi fæddist í Reykjavík 2. janúar 1938. Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri frá Kirkjubóli í Bjarnardal í Önubdarfirði og Ragnhildur G. Gísladóttir...

Merkir Íslendingar – Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 2. janúar 1777 á Stað á Snæfjallaströnd þar sem faðir hans var þá prestur.   Foreldrar hans voru séra Jón Sigurðsson prestur og...

Merkir Íslendingar – Gils Guðmundsson

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.   Foreldrar Guðmundar: Gils Bjarnason á...

30 ár frá hópheiðrun Önfirðinga

Fjölmenn Bítlavaka var haldin þann 6. október 1990 að Efstalandi í Ölfusi. Þá var fyrsta samkoman í seinna tímaskeiði á glæsilegum ferli Hljómsveitarinnar ÆFINGAR...

Merkir Íslendingar – Selma Kaldalóns

Selma Kaldalóns (Cecilía María) tónskáld, f. 27.12. 1919 á Ármúla við Ísafjarðardjúp, fjórða og yngsta barn Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, og konu hans, Karenar...

Merkir Íslendingar – Einar Oddur Kristjánsson

Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri 26. des­em­ber 1942. For­eldr­ar hans voru hjón­in Kristján Ebenezers­son skip­stjóri, f. 1897, d. 1947, og María Jó­hanns­dótt­ir, stöðvar­stjóri...

Ekklesía – jólahátíð samfélags

  „Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra.“   Ég var stoppaður nokkuð bratt...

Nýjustu fréttir